Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. desember 2024 08:54 Á myndinni sjást öryggisverðir nýrrar ríkisstjórnar standa vaktina fyrir framan mótmælendahóp alavíta. AP Starfandi ríkisstjórn uppreisnarmanna í Sýrlandi segir að stuðningsmenn forsetans fyrrverandi Bashar al-Assad, hafi drepið fjórtán hermenn innanríkisráðuneytisins í skyndiárás í vesturhluta landsins seint í gær. Sagt er að tíu aðrir hermenn hafi slasast í átökunum í nágrenni Tartous, þar sem alavítar ráða ríkjum. Alavítar eru valdamikill trúarhópur múslima sem Assad fyrrverandi forseti tilheyrir. Hópurinn er í minnihluta í landinu. Samkvæmt heimildum BBC var árásin gerð þegar ríkisstjórn uppreisnarmanna ætlaði að handtaka fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Assads, og sækja hann til saka fyrir framferði sitt í málefnum Saydnaya fangelsis. Frekari upplýsingar um árásina liggja fyrir. Ríkisstjórn Bashar al-Assads var steypt af stóli fyrir tveimur vikum síðan og uppreisnarmenn stjórna nú landinu. Sitjandi forsætisráðherra er Mohammed al-Bashir, en valdamesti maðurinn í landinu er uppreisnarmaðurinn Ahmed al-Sharaa. Hann var á árum áður nátengdur al-Qaeda. Sjá: Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Töluverð óvissa ríkir um framhaldið í Sýrlandi. Alavítar óttast um afdrif sín undir nýrri ríkisstjórn, sumir Sýrlendingar vilja sækja þá til saka fyrir stríðsglæpina sem framdir voru í ríkisstjórn Assads, sem var alavíti. Þá brutust út mikil mótmæli um jólin í höfuðborginni Damaskus, þegar kristnir Sýrlendingar mótmæltu því að jólatré hefði verið brennt í norðanverðu landinu. Þeir kröfðust þess að ný ríkisstjórn stæði vörð um réttindi kristinna og annarra minnihlutahópa í landinu. Sýrland Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
Sagt er að tíu aðrir hermenn hafi slasast í átökunum í nágrenni Tartous, þar sem alavítar ráða ríkjum. Alavítar eru valdamikill trúarhópur múslima sem Assad fyrrverandi forseti tilheyrir. Hópurinn er í minnihluta í landinu. Samkvæmt heimildum BBC var árásin gerð þegar ríkisstjórn uppreisnarmanna ætlaði að handtaka fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Assads, og sækja hann til saka fyrir framferði sitt í málefnum Saydnaya fangelsis. Frekari upplýsingar um árásina liggja fyrir. Ríkisstjórn Bashar al-Assads var steypt af stóli fyrir tveimur vikum síðan og uppreisnarmenn stjórna nú landinu. Sitjandi forsætisráðherra er Mohammed al-Bashir, en valdamesti maðurinn í landinu er uppreisnarmaðurinn Ahmed al-Sharaa. Hann var á árum áður nátengdur al-Qaeda. Sjá: Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Töluverð óvissa ríkir um framhaldið í Sýrlandi. Alavítar óttast um afdrif sín undir nýrri ríkisstjórn, sumir Sýrlendingar vilja sækja þá til saka fyrir stríðsglæpina sem framdir voru í ríkisstjórn Assads, sem var alavíti. Þá brutust út mikil mótmæli um jólin í höfuðborginni Damaskus, þegar kristnir Sýrlendingar mótmæltu því að jólatré hefði verið brennt í norðanverðu landinu. Þeir kröfðust þess að ný ríkisstjórn stæði vörð um réttindi kristinna og annarra minnihlutahópa í landinu.
Sýrland Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira