KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2024 12:01 Víðir Sigurðsson sést hér með báðar útgáfurnar af bókinni Íslensk knattspyrna 2024. Hefbundnu kápuna og KA-kápuna. Víðir Víðir Sigurðsson hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2024 en þetta er 44. bókin í bókaflokknum og hefur Víðir komið að 43 þeirra. Víðir tók alveg við bókaflokknum af Sigurði Sverrissyni árið 1983 eftir að þeir unnu bókina saman fyrir árið 1982. Sigurður skrifaði fyrstu bókina einn en hún fjallaði um fótboltaárið 1981. Bókin í ár er sú stærsta til þessa, 304 blaðsíður, sextán síðum stærri en undanfarin ár. Myndirnar munu vera 452 talsins en þarna má finna umfjöllun um allar hliðar íslenskrar knattspyrnu, frá yngri flokkum til Bestu deildanna og íslenskra afreka á erlendri grundu. Sögur útgáfa er útgefandi bókarinnar eins og undanfarin fimm ár en það vekur sérstaka athygli að kápurnar eru tvær að þessu sinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks í kvenna- og karlaflokki eru á kápu hinnar hefðbundnu útgáfu sem fer í almenna sölu en bikarmeistarar KA eru á kápunni í sérprentuðu upplagi sem verður aðeins til sölu hjá KA á Akureyri. KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár alveg eins og Blikar fengu þegar bókin kom út fyrir tveimur árum. KA varð bikarmeistari í sumar en það er fyrsti bikarmeistaratitill félagsins og fyrsti stóri titilll karlaliðs félagsins í 35 ár eða síðan KA varð Íslandsmeistari sumarið 1989. Hér má sjá báðar bækurnar hlið við hlið.Víðir Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Víðir tók alveg við bókaflokknum af Sigurði Sverrissyni árið 1983 eftir að þeir unnu bókina saman fyrir árið 1982. Sigurður skrifaði fyrstu bókina einn en hún fjallaði um fótboltaárið 1981. Bókin í ár er sú stærsta til þessa, 304 blaðsíður, sextán síðum stærri en undanfarin ár. Myndirnar munu vera 452 talsins en þarna má finna umfjöllun um allar hliðar íslenskrar knattspyrnu, frá yngri flokkum til Bestu deildanna og íslenskra afreka á erlendri grundu. Sögur útgáfa er útgefandi bókarinnar eins og undanfarin fimm ár en það vekur sérstaka athygli að kápurnar eru tvær að þessu sinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks í kvenna- og karlaflokki eru á kápu hinnar hefðbundnu útgáfu sem fer í almenna sölu en bikarmeistarar KA eru á kápunni í sérprentuðu upplagi sem verður aðeins til sölu hjá KA á Akureyri. KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár alveg eins og Blikar fengu þegar bókin kom út fyrir tveimur árum. KA varð bikarmeistari í sumar en það er fyrsti bikarmeistaratitill félagsins og fyrsti stóri titilll karlaliðs félagsins í 35 ár eða síðan KA varð Íslandsmeistari sumarið 1989. Hér má sjá báðar bækurnar hlið við hlið.Víðir
Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki