„Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2024 11:16 Rubens Amorim bíður ærið verkefni að koma Manchester United aftur á toppinn. getty/Catherine Ivill Ruben Amorim segir að Manchester United sé stórt félag en ekki stórt lið og það standi þeim bestu í ensku úrvalsdeildinni talsvert að baki. Amorim tók við United 11. nóvember. Liðið tapaði sínum fyrsta leik undir hans stjórn á miðvikudaginn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Amorim viðurkennir að Arsenal standi United framar um þessar mundir. „Það er ljóst. Við erum stórt félag en ekki stórt lið,“ sagði Amorim á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest á Old Trafford í dag. „Við erum ekki eitt af bestu liðunum í deildinni. Við verðum að segja það og hugsa það skýrt,“ sagði Amorim sem veit að það eru ávallt gerðar miklar væntingar til United. „Áður fyrr var liðið okkar kannski númer eitt í deildinni. Svo þarna höfum við vandamál. Við verðum að einbeita okkur að litlu smáatriðunum og svo munum við bæta okkur sem lið.“ Síðusut ár hafa leikmenn United verið sakaðir um að leggja sig ekki nógu mikið fram í leikjum. Amorim segir að það verði ekki í boði hjá sér. „Ef við viljum vinna ensku úrvalsdeildina þurfum við að hlaupa eins og óðir hundar. Jafnvel þótt þó sért með besta byrjunarlið í heimi vinnur það ekkert án þess að hlaupa,“ sagði Amorim. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en aðeins þremur stigum á eftir andstæðingum dagsins, Forest, sem er í 7. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. 6. desember 2024 23:30 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Amorim tók við United 11. nóvember. Liðið tapaði sínum fyrsta leik undir hans stjórn á miðvikudaginn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Amorim viðurkennir að Arsenal standi United framar um þessar mundir. „Það er ljóst. Við erum stórt félag en ekki stórt lið,“ sagði Amorim á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest á Old Trafford í dag. „Við erum ekki eitt af bestu liðunum í deildinni. Við verðum að segja það og hugsa það skýrt,“ sagði Amorim sem veit að það eru ávallt gerðar miklar væntingar til United. „Áður fyrr var liðið okkar kannski númer eitt í deildinni. Svo þarna höfum við vandamál. Við verðum að einbeita okkur að litlu smáatriðunum og svo munum við bæta okkur sem lið.“ Síðusut ár hafa leikmenn United verið sakaðir um að leggja sig ekki nógu mikið fram í leikjum. Amorim segir að það verði ekki í boði hjá sér. „Ef við viljum vinna ensku úrvalsdeildina þurfum við að hlaupa eins og óðir hundar. Jafnvel þótt þó sért með besta byrjunarlið í heimi vinnur það ekkert án þess að hlaupa,“ sagði Amorim. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en aðeins þremur stigum á eftir andstæðingum dagsins, Forest, sem er í 7. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. 6. desember 2024 23:30 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. 6. desember 2024 23:30