„No Hingris Honly Mandarin“ Jakob Bjarnar skrifar 6. desember 2024 15:36 Ekki vantaði höfðingjana á opnunina en þarna eru þeir Stephan Stephensen listamaður, Sigurður Hall stórkokkur og Runólfur Ágústsson fjárfestir að gantast en í baksýn má sjá þá Skúla Tómas Gunnlaugsson sem var annar sýningarstjóra og Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndamógúl. vísir/viktor freyr Myndlistarmaðurinn Jón Óskar opnaði sýningu sína í gær á Vinnustofu Kjarval, nýjum samkomu- og sýningarsal á vegum Kjarvalsstofu í Austurstræti 10a á 2. hæð. Við þetta tækifæri var Jón Óskar gerður að sérlegum heiðurslistamanni staðarins. „Sem mér þykir mikið vænt um. Sýningin heitir „No Hingris Honly Mandarin“, sem er vísun í tungumálanám Daníels Magnússonar í Kína en við félagarnir dvöldum þar um tíma og speisuðum yfir ýmsu; tungu og teikningu,“ segir Jón Óskar. Sýningarstjórar voru þeir Halldór Björn Runólfsson listfræðingur, sem skrifar jafnframt texta í katalóg og Skúli Tómas Gunnlaugsson listaverkasafnari og læknir. Útsendar Vísis voru á vettvangi og má hér neðar sjá myndir af því þegar Jón opnaði sýninguna; þar var margt mektarmenna úr listum og athafnalífi. Þarna er listamaðurinn ásamt þeim Kristínu Þorsteinsdóttur fjölmiðlakonu og Margréti Lísu Steingrímsdóttur skólastjóra og listunnanda.vísir/viktor freyr Þarna er Daníel Magnússon listamaður, sem er eiginlega músa sýningarinnar í miðri sögu, en hann er sögumaður af guðs náð og Ásgeir Friðgeirsson athafnamaður hlustar af andakt ásamt fleirum. vísir/viktor freyr Már Guðmundsson fyrrverandi seðlabankastjóri og fyrrverandi bekkjabróðir Jóns Óskars, Halldór Björn Runólfsson listfræðingur, Gunnar Haraldsson hagfræðingur og Magnús Árni Skúlason.vísir/viktor freyr Greinlegt er að verk meistarans vöktu mikla hrifningu á opnuninni. Auður Ómarsdóttir myndlistarkona er hér að skoða verk eftir Jón Óskar ásamt litlu dóttur sinni.vísir/viktor freyr Blaðamaður Vísis ásamt barnabarni sínu, listunnandanum Unnsteini Ágústi Schram.vísir/viktor freyr Burkni Óskarsson, sonur listamannsins og umboðsmaður. Hér ásamt Þórði Kárasyni framkvæmdastjóra Papco.vísir/viktor freyr Starkaður Pétursson leikari grandskoðar eitt þeirra verka sem voru á sýningunni. vísir/viktor freyr Bræðurnir Jón Óskar og Þorvar Hafsteinsson sem frægastur var fyrir það að hafa verið forsöngvari hins goðsagnakennda pönktríós Jonee Jonee. vísir/viktor freyr Listamaðurinn náði varla að klára samtal við nokkurn mann áður en sá næsti var mættur og vildi kynna sig.vísir/viktor freyr Ánægðir með afa sinn. Hér eru þeir Burknasynir Björgúlfur og Baldur Björn ásamt sjálfum listamanninum.vísir/viktor freyr Halldór Björn Runólfsson listfræðingur var annar sýningarstjóranna og hér ásamt blaðamanni Vísis.vísir/viktor freyr Skúli Tómas Gunnlaugsson listaverkasafnari og læknir var sýningarstjóri og hann flutti ávarp.vísir/viktor freyr Hulda Fríða Berndsen er frænka Jóns Óskars og hefur fylgst grannt með ferli hans árum og áratugum saman.vísir/viktor freyr Listamennirnir Jón Óskar og Steinunn Þórarins stilla sér upp í tvöfalda ljósmyndatöku.vísir/viktor freyr Steinunn Þórarinsdóttir, Þórarinn Jónsson og Dóra Einars voru í stuði.vísir/viktor freyr Myndlist Samkvæmislífið Mest lesið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira
„Sem mér þykir mikið vænt um. Sýningin heitir „No Hingris Honly Mandarin“, sem er vísun í tungumálanám Daníels Magnússonar í Kína en við félagarnir dvöldum þar um tíma og speisuðum yfir ýmsu; tungu og teikningu,“ segir Jón Óskar. Sýningarstjórar voru þeir Halldór Björn Runólfsson listfræðingur, sem skrifar jafnframt texta í katalóg og Skúli Tómas Gunnlaugsson listaverkasafnari og læknir. Útsendar Vísis voru á vettvangi og má hér neðar sjá myndir af því þegar Jón opnaði sýninguna; þar var margt mektarmenna úr listum og athafnalífi. Þarna er listamaðurinn ásamt þeim Kristínu Þorsteinsdóttur fjölmiðlakonu og Margréti Lísu Steingrímsdóttur skólastjóra og listunnanda.vísir/viktor freyr Þarna er Daníel Magnússon listamaður, sem er eiginlega músa sýningarinnar í miðri sögu, en hann er sögumaður af guðs náð og Ásgeir Friðgeirsson athafnamaður hlustar af andakt ásamt fleirum. vísir/viktor freyr Már Guðmundsson fyrrverandi seðlabankastjóri og fyrrverandi bekkjabróðir Jóns Óskars, Halldór Björn Runólfsson listfræðingur, Gunnar Haraldsson hagfræðingur og Magnús Árni Skúlason.vísir/viktor freyr Greinlegt er að verk meistarans vöktu mikla hrifningu á opnuninni. Auður Ómarsdóttir myndlistarkona er hér að skoða verk eftir Jón Óskar ásamt litlu dóttur sinni.vísir/viktor freyr Blaðamaður Vísis ásamt barnabarni sínu, listunnandanum Unnsteini Ágústi Schram.vísir/viktor freyr Burkni Óskarsson, sonur listamannsins og umboðsmaður. Hér ásamt Þórði Kárasyni framkvæmdastjóra Papco.vísir/viktor freyr Starkaður Pétursson leikari grandskoðar eitt þeirra verka sem voru á sýningunni. vísir/viktor freyr Bræðurnir Jón Óskar og Þorvar Hafsteinsson sem frægastur var fyrir það að hafa verið forsöngvari hins goðsagnakennda pönktríós Jonee Jonee. vísir/viktor freyr Listamaðurinn náði varla að klára samtal við nokkurn mann áður en sá næsti var mættur og vildi kynna sig.vísir/viktor freyr Ánægðir með afa sinn. Hér eru þeir Burknasynir Björgúlfur og Baldur Björn ásamt sjálfum listamanninum.vísir/viktor freyr Halldór Björn Runólfsson listfræðingur var annar sýningarstjóranna og hér ásamt blaðamanni Vísis.vísir/viktor freyr Skúli Tómas Gunnlaugsson listaverkasafnari og læknir var sýningarstjóri og hann flutti ávarp.vísir/viktor freyr Hulda Fríða Berndsen er frænka Jóns Óskars og hefur fylgst grannt með ferli hans árum og áratugum saman.vísir/viktor freyr Listamennirnir Jón Óskar og Steinunn Þórarins stilla sér upp í tvöfalda ljósmyndatöku.vísir/viktor freyr Steinunn Þórarinsdóttir, Þórarinn Jónsson og Dóra Einars voru í stuði.vísir/viktor freyr
Myndlist Samkvæmislífið Mest lesið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira