Arndís Anna og Brynjar vilja dómarasæti Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. desember 2024 11:59 Arndís og Brynjar sækjast bæði eftir embætti héraðsdómara. Vísir/Vilhelm Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, og Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eru á meðal umsækjenda um embætti héraðsdómara. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Í nóvember auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. „Annars vegar er um að ræða embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjaness sem skipað verður í frá og með 13. mars 2025. Hins vegar er um að ræða setningu dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Sett verður í það embætti frá og með 1. janúar 2025, eða hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar ráðherra umsögn sinni, til og með 31. desember 2025,“ segir í tilkynningunni. Fjórir sækja um tvær stöður Umsóknarfresturinn rann út síðastliðinn mánudag, 2. desember, og eru umsækjendur eftirfarandi: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir lögmaður (bæði embættin) Brynjar Níelsson lögmaður (eingöngu um setningu) Jónas Þór Guðmundsson lögmaður (eingöngu um skipun) Sindri M. Stephensen dósent og settur héraðsdómari (bæði embættin) Líkt og áður sagði eru Arndís og Brynjar fyrrverandi þingmenn. Arndís sat á þingi fyrir Pírata frá árinu 2021 og fram að nýafstöðnum kosningum, en hún sóttist ekki eftir endurkjöri. Brynjar var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn árin 2013 til 2021, og var varaþingmaður frá kosningum 2021. Hann var í þriðja sæti á lista flokksins í Reykjavík norður í nýliðnum kosningum, en náði ekki inn á þing. Dómstólar Alþingiskosningar 2024 Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Í nóvember auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. „Annars vegar er um að ræða embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjaness sem skipað verður í frá og með 13. mars 2025. Hins vegar er um að ræða setningu dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Sett verður í það embætti frá og með 1. janúar 2025, eða hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar ráðherra umsögn sinni, til og með 31. desember 2025,“ segir í tilkynningunni. Fjórir sækja um tvær stöður Umsóknarfresturinn rann út síðastliðinn mánudag, 2. desember, og eru umsækjendur eftirfarandi: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir lögmaður (bæði embættin) Brynjar Níelsson lögmaður (eingöngu um setningu) Jónas Þór Guðmundsson lögmaður (eingöngu um skipun) Sindri M. Stephensen dósent og settur héraðsdómari (bæði embættin) Líkt og áður sagði eru Arndís og Brynjar fyrrverandi þingmenn. Arndís sat á þingi fyrir Pírata frá árinu 2021 og fram að nýafstöðnum kosningum, en hún sóttist ekki eftir endurkjöri. Brynjar var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn árin 2013 til 2021, og var varaþingmaður frá kosningum 2021. Hann var í þriðja sæti á lista flokksins í Reykjavík norður í nýliðnum kosningum, en náði ekki inn á þing.
Dómstólar Alþingiskosningar 2024 Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira