Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2024 19:40 Skjálftinn mældist 7,0 að styrk. Jarðvísindastofnun Bandaríkjanna. Gefin var út flóðbylgjuviðvörun í Kaliforníu eftir að gífurlega kröftugur jarðskjálfti mældist undan ströndum ríkisins. Jarðskjálftinn var af stærðinni 7,0 samkvæmt bandarískum jarðfræðingum og var uppruni hans undan ströndum norðanverðs ríkisins, nærri landamærum Oregon. Jarðskjálftinn fannst víða um Kaliforníu og meðal annars alla leið til San Francisco, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Þá hafa smærri eftirskjálftar greinst einnig. Íbúar í norðanverðri Kaliforníu fengu skilaboð í síma sína í kjölfar skjálftans þar sem þeir voru varaðir við mögulegum flóðbylgjum og beðnir um að halda sig frá ströndinni. Alls búa um 5,3 milljónir manna á svæðinu sem viðvörunin nær til. Þar var sett á gul viðvörun sem er til marks um spár sérfræðina á takmörkuðum skaða, ef flóðbylgjan hefði yfir höfuð raungerst. Viðvörunin var þó felld úr gildi skömmu síðar. The tsunami Warning is canceled for the coastal areas of California and Oregon. No tsunami danger presently exists for this area. This will be the final U.S. National Tsunami Warning Center message for this event. Refer to https://t.co/npoUHxX900 for more information.— NWS Tsunami Alerts (@NWS_NTWC) December 5, 2024 Hvort jarðskjálftinn olli miklum skemmdum er enn ekki ljóst. Blaðamaður LA Times ræddi við eiganda gistiheimilis í Ferndale, sem er bær nærri uppruna jarðskjálftans. Olivia Cobian, eigandinn, sagði gistiheimilið líta út eins og stríðsvöll eftir jarðskjálftann. Eldstæði hafi hreyfst til í húsinu, sem reist var árið 1895, og það sama eigi við gömul og þung baðkör. „Þetta er galið,“ sagði Cobian. Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Jarðskjálftinn fannst víða um Kaliforníu og meðal annars alla leið til San Francisco, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Þá hafa smærri eftirskjálftar greinst einnig. Íbúar í norðanverðri Kaliforníu fengu skilaboð í síma sína í kjölfar skjálftans þar sem þeir voru varaðir við mögulegum flóðbylgjum og beðnir um að halda sig frá ströndinni. Alls búa um 5,3 milljónir manna á svæðinu sem viðvörunin nær til. Þar var sett á gul viðvörun sem er til marks um spár sérfræðina á takmörkuðum skaða, ef flóðbylgjan hefði yfir höfuð raungerst. Viðvörunin var þó felld úr gildi skömmu síðar. The tsunami Warning is canceled for the coastal areas of California and Oregon. No tsunami danger presently exists for this area. This will be the final U.S. National Tsunami Warning Center message for this event. Refer to https://t.co/npoUHxX900 for more information.— NWS Tsunami Alerts (@NWS_NTWC) December 5, 2024 Hvort jarðskjálftinn olli miklum skemmdum er enn ekki ljóst. Blaðamaður LA Times ræddi við eiganda gistiheimilis í Ferndale, sem er bær nærri uppruna jarðskjálftans. Olivia Cobian, eigandinn, sagði gistiheimilið líta út eins og stríðsvöll eftir jarðskjálftann. Eldstæði hafi hreyfst til í húsinu, sem reist var árið 1895, og það sama eigi við gömul og þung baðkör. „Þetta er galið,“ sagði Cobian. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira