Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2024 12:23 Segja má að líf ríkisstjórnar Barnier hangi á bláþræði ef fjárlagafrumvarpinu verður ekki breytt. Getty/Remon Haazen Töluverðar líkur eru nú taldar á því að vantrauststillaga verði lögð fram gegn Michel Barnier, forsætisráðherra Frakklands, á miðvikudag vegna andstöðu við fjárlagafrumvarp minnihlutastjórnar hans. Mikil andstaða er á þinginu gegn ákveðnum þáttum frumvarpsins, ekki síst fjármögnun velferðarmála. Þar stendur meðal annars til að lækka framlög atvinnurekenda og draga úr greiðsluþátttöku hins opinbera í lyfjakostnaði. Meðal þeirra sem hafa mótmælt fjárlagafrumvarpinu eru þingmenn Þjóðfylkingarinnar og þingflokksformaðurinn Marine Le Pen hefur hótað því að grípa til aðgerða ef því verður ekki breytt. Fjármálaráðherrann Laurent Saint-Martin sagði í gær að engar frekari breytingar væru áætlaðar. Le Pen sagði í kjölfarið að yfirlýsingar Saint-Martin hefðu ekki farið framhjá þingmönnum Þjóðfylkingarinnar. Hún krafðist þess í viðtali við La Tribune að Barnier samþykkti að ganga til viðræðna um mögulegar breytingar. „Allt sem herra Barnier þarf að gera er að samþykkja samningaviðræður,“ sagði hún. Ef Barnier finnur ekki meirihluta fyrir frumvarpinu á þinginu er gert ráð fyrir að hann muni grípa til þess sem Frakkar kalla „49.3“, sem er tilvísun í undanþáguákvæði í stjórnarskránni. Það myndi hins vegar leiða til atkvæðagreiðslu um vantraust gegn Barnier, sem myndi aðeins standast ef þingmenn Þjóðfylkingarinnar sitja hjá. Þjóðfylkingin er stærsti flokkurinn á þingi með 140 þingsæti af 577. Ríkisstjórnin hefur varað við því að vantraust gegn Barnier gæti leitt til hækkaðrar ávöxtunarkröfu á ríkisskuldabréfum. Frakkland Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Heldur fullum launum Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Mikil andstaða er á þinginu gegn ákveðnum þáttum frumvarpsins, ekki síst fjármögnun velferðarmála. Þar stendur meðal annars til að lækka framlög atvinnurekenda og draga úr greiðsluþátttöku hins opinbera í lyfjakostnaði. Meðal þeirra sem hafa mótmælt fjárlagafrumvarpinu eru þingmenn Þjóðfylkingarinnar og þingflokksformaðurinn Marine Le Pen hefur hótað því að grípa til aðgerða ef því verður ekki breytt. Fjármálaráðherrann Laurent Saint-Martin sagði í gær að engar frekari breytingar væru áætlaðar. Le Pen sagði í kjölfarið að yfirlýsingar Saint-Martin hefðu ekki farið framhjá þingmönnum Þjóðfylkingarinnar. Hún krafðist þess í viðtali við La Tribune að Barnier samþykkti að ganga til viðræðna um mögulegar breytingar. „Allt sem herra Barnier þarf að gera er að samþykkja samningaviðræður,“ sagði hún. Ef Barnier finnur ekki meirihluta fyrir frumvarpinu á þinginu er gert ráð fyrir að hann muni grípa til þess sem Frakkar kalla „49.3“, sem er tilvísun í undanþáguákvæði í stjórnarskránni. Það myndi hins vegar leiða til atkvæðagreiðslu um vantraust gegn Barnier, sem myndi aðeins standast ef þingmenn Þjóðfylkingarinnar sitja hjá. Þjóðfylkingin er stærsti flokkurinn á þingi með 140 þingsæti af 577. Ríkisstjórnin hefur varað við því að vantraust gegn Barnier gæti leitt til hækkaðrar ávöxtunarkröfu á ríkisskuldabréfum.
Frakkland Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Heldur fullum launum Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira