Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. nóvember 2024 23:17 Ánægjan leyndi sér ekki hjá Samfylkingunni þegar fyrstu tölur bárust úr Norðausturkjördæmi. vísir/anton brink Samfylkingin mælist með 23 prósent atkvæði samkvæmt fyrstu tölum kvöldsins sem komu úr Norðausturkjördæmi. Flokkur fólksins er næststærsti flokkurinn í Suðurkjördæmi og fengi 19,7 prósent. Samkvæmt 2000 fyrstu atkvæðum sem bárust úr Norðausturkjördæmi mælist Samfylking stærst með 23,1 prósent og rúmlega tvöfaldar fylgið, úr 10,5 prósentum. Flokkurinn nær þremur mönnum inn samkvæmt tölunum. Næststærstur er Sjálfstæðisflokkur með 16,2 prósent og tapar 2 prósentustigum. Flokkurinn næði tveimur mönnum inn. Flokkur fólksins fær 14,8 prósent og Miðflokkur 14 prósent og bætir við sig 5 prósentustigum. Framsókn tapar gríðarmiklu fylgi og fer úr rúmlega 25 prósentum í 13,2 prósent. Viðreisn fengi 8,8 prósent og nær manni inn. VG, Píratar og Sósíalistaflokkur ná ekki manni inn í norðvesturkjördæmi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sama á við um Lýðræðisflokkinn. Þingmenn sem ná inn í Norðausturkjördæmi samkvæmt fyrstu atkvæðum: Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokkurinn Ingvar Þóroddsson ,Viðreisn Jens Garðar Helgason, Sjálfstæðisflokkurin Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokkurinn Sigurjón Þórðarson, Flokki fólksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkurinn Þorgrímur Sigmundsson, Miðflokkurinn Logi Einarsson, Samfylkingin Eydís Ásbjörnsdóttir, Samfylkingin Sæunn Gísladóttir, Samfylkingin Flokkur fólksins næststærstur í Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkur er stærstur í Suðurkjördæmi líkt og fyrir þremur árum, með 22,5 prósent. Flokkur fólksins er næststærstur með 19,7 prósent sem eru stórtíðindi. Samfylkingin rúmlega tvöfaldar fylgi sitt á meðan Framsókn og Vinstri græn tapa gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 11,3 prósent og fer úr 23,9 prósent. VG fer úr 7,4 og mælist nú með 0,9 prósent í Suðurkjördæmi. Þingmenn sem ná inn í Suðurkjördæmi, samkvæmt 9442 fyrstu atkvæðum: Halla Hrund Logadóttir, Framsókn Guðbrandur Einarsson, Viðreisn Guðrún Hafsteinsdóttir, Sjálfstæðisflokki Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Flokki fólksins Sigurður Helgi Pálmason, Flokki fólksins Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, Flokki fólksins Karl Gauti Hjaltason, Miðflokki Víðir Reynisson, Samfylkingin Ása Berglind Hjálmarsdóttir, Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
Samkvæmt 2000 fyrstu atkvæðum sem bárust úr Norðausturkjördæmi mælist Samfylking stærst með 23,1 prósent og rúmlega tvöfaldar fylgið, úr 10,5 prósentum. Flokkurinn nær þremur mönnum inn samkvæmt tölunum. Næststærstur er Sjálfstæðisflokkur með 16,2 prósent og tapar 2 prósentustigum. Flokkurinn næði tveimur mönnum inn. Flokkur fólksins fær 14,8 prósent og Miðflokkur 14 prósent og bætir við sig 5 prósentustigum. Framsókn tapar gríðarmiklu fylgi og fer úr rúmlega 25 prósentum í 13,2 prósent. Viðreisn fengi 8,8 prósent og nær manni inn. VG, Píratar og Sósíalistaflokkur ná ekki manni inn í norðvesturkjördæmi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sama á við um Lýðræðisflokkinn. Þingmenn sem ná inn í Norðausturkjördæmi samkvæmt fyrstu atkvæðum: Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokkurinn Ingvar Þóroddsson ,Viðreisn Jens Garðar Helgason, Sjálfstæðisflokkurin Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokkurinn Sigurjón Þórðarson, Flokki fólksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkurinn Þorgrímur Sigmundsson, Miðflokkurinn Logi Einarsson, Samfylkingin Eydís Ásbjörnsdóttir, Samfylkingin Sæunn Gísladóttir, Samfylkingin Flokkur fólksins næststærstur í Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkur er stærstur í Suðurkjördæmi líkt og fyrir þremur árum, með 22,5 prósent. Flokkur fólksins er næststærstur með 19,7 prósent sem eru stórtíðindi. Samfylkingin rúmlega tvöfaldar fylgi sitt á meðan Framsókn og Vinstri græn tapa gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 11,3 prósent og fer úr 23,9 prósent. VG fer úr 7,4 og mælist nú með 0,9 prósent í Suðurkjördæmi. Þingmenn sem ná inn í Suðurkjördæmi, samkvæmt 9442 fyrstu atkvæðum: Halla Hrund Logadóttir, Framsókn Guðbrandur Einarsson, Viðreisn Guðrún Hafsteinsdóttir, Sjálfstæðisflokki Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Flokki fólksins Sigurður Helgi Pálmason, Flokki fólksins Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, Flokki fólksins Karl Gauti Hjaltason, Miðflokki Víðir Reynisson, Samfylkingin Ása Berglind Hjálmarsdóttir, Samfylkingin
Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira