Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. nóvember 2024 12:12 Sigurður Ingi segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega og glaðlega. Vísir/Magnús Hlynur Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins var beðinn um að fjarlægja barmmerki merkt flokknum er hann mætti á kjörstað á Flúðum í dag. „Þetta er bara hluti af mér. Þetta er nú ekki gróið,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins glettinn meðan hann tók niður næluna og stakk henni í vasann. Hann skipar annað sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Halla Hrund Logadóttir leiðir listann. „Þetta var bara óvenju létt,“ sagði Sigurður Ingi við Magnús Hlyn fréttamann eftir að hann greiddi atkvæðið sitt. Klippa: Beðinn um að setja næluna í vasann „Síðustu dagar hafa gengið mjög vel og ég er gríðarlega stoltur af mínu fólki hringinn í kringum landið. Jákvæð, glaðleg, skemmtileg og uppbyggileg kosningabarátta.“ Hann segist bjartsýnn, stígandinn hafi verið góður síðustu daga. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fylgi í nýjustu könnun Maskínu, fer úr 7,8 prósentum í 8,6 prósent. Sigurður neitar því ekki að hann sé orðinn örlítið þreyttur eftir kosningabaráttuna. „En á meðan það er gaman þá keyrir maður áfram.“ Og heldurðu að þú verðir á þingi áfram? „Það er í höndum kjósenda. Ég vona það auðvitað. Ég er að bjóða mig fram til þess.“ Verður Framsókn í næstu ríkisstjórn? „Það er fyrst í höndum kjósenda og svo verða flokkarnir að finna sér skynsamlega leið til að stjórna landinu.“ Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Sjá meira
„Þetta er bara hluti af mér. Þetta er nú ekki gróið,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins glettinn meðan hann tók niður næluna og stakk henni í vasann. Hann skipar annað sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Halla Hrund Logadóttir leiðir listann. „Þetta var bara óvenju létt,“ sagði Sigurður Ingi við Magnús Hlyn fréttamann eftir að hann greiddi atkvæðið sitt. Klippa: Beðinn um að setja næluna í vasann „Síðustu dagar hafa gengið mjög vel og ég er gríðarlega stoltur af mínu fólki hringinn í kringum landið. Jákvæð, glaðleg, skemmtileg og uppbyggileg kosningabarátta.“ Hann segist bjartsýnn, stígandinn hafi verið góður síðustu daga. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fylgi í nýjustu könnun Maskínu, fer úr 7,8 prósentum í 8,6 prósent. Sigurður neitar því ekki að hann sé orðinn örlítið þreyttur eftir kosningabaráttuna. „En á meðan það er gaman þá keyrir maður áfram.“ Og heldurðu að þú verðir á þingi áfram? „Það er í höndum kjósenda. Ég vona það auðvitað. Ég er að bjóða mig fram til þess.“ Verður Framsókn í næstu ríkisstjórn? „Það er fyrst í höndum kjósenda og svo verða flokkarnir að finna sér skynsamlega leið til að stjórna landinu.“
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Sjá meira