Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 10:32 Katrine Lunde var valin mikilvægasti leikmaður síðustu Ólympíuleika þegar norsku stelpurnar unnu gull. Getty/Alex Davidson Reynsluboltinn Katrine Lunde er farinn aftur heim til Noregs af EM í handbolta. Hún fékk sérstakt leyfi hjá Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins. Lunde þarf að sinna ónefndum fjölskyldumálum og missir því af næstu tveimur leikjum liðsins. Hún flýgur heim til Noregs frá Innsbruck í Austurríki þar sem norska liðið spilar leiki sína í riðlinum alveg eins og Ísland. Lunde spilaði fyrsta leik norska liðsins sem vann þá 33-26 sigur á Slóveníu. Hún missir aftur á móti af leikjum við Austurríki og Slóvakíu. Markvörðurinn kemur síðan aftur til móts við norska liðið í milliriðlinum. Katrine Lunde reiser hjem - kommer tilbake til hovedrunden https://t.co/3QZ9P0p1eZ— VG Sporten (@vgsporten) November 29, 2024 Þórir vissi af þessu þegar hann valdi hópinn sinn og þetta var því samkomulag á milli hans og markvarðarins. Það er alveg skiljanlegt að Lunde fái smá slaka því hún hefur heldur betur skilað til norska kvennalandsliðsins síðustu ár. Lunde, er sigursælasta handboltakona allra tíma og hefur spilað með norska landsliðinu frá árinu 2022. Hún er 44 ára gömul og hefur unnið ellefu gull á stórmótum með norska landsliðinu. Síðasti leikur hennar var leikur númer 366 fyrir norska landsliðið. Hún er líka enn í dag einn besti markvörður heims enda valin mikilvægasti leikmaðurinn þegar norska liðið vann gull á Ólympíuleikunum í París í sumar. Lunde hefur þrisvar verið valin besti markvörður EM og er nú að reyna að verða Evrópumeistari í sjöunda skiptið. Some teammates 𝗱𝗶𝗱𝗻'𝘁 𝗲𝘃𝗲𝗻 𝗸𝗻𝗼𝘄 𝗮𝗯𝗼𝘂𝘁 𝗵𝗮𝗻𝗱𝗯𝗮𝗹𝗹 𝘆𝗲𝘁 😂 Don't say greatness, say KATRINE LUNDE 😍🇳🇴 #ehfeuro2024 #catchthespirit pic.twitter.com/xsw0X9CRN5— EHF EURO (@EHFEURO) November 28, 2024 EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Lunde þarf að sinna ónefndum fjölskyldumálum og missir því af næstu tveimur leikjum liðsins. Hún flýgur heim til Noregs frá Innsbruck í Austurríki þar sem norska liðið spilar leiki sína í riðlinum alveg eins og Ísland. Lunde spilaði fyrsta leik norska liðsins sem vann þá 33-26 sigur á Slóveníu. Hún missir aftur á móti af leikjum við Austurríki og Slóvakíu. Markvörðurinn kemur síðan aftur til móts við norska liðið í milliriðlinum. Katrine Lunde reiser hjem - kommer tilbake til hovedrunden https://t.co/3QZ9P0p1eZ— VG Sporten (@vgsporten) November 29, 2024 Þórir vissi af þessu þegar hann valdi hópinn sinn og þetta var því samkomulag á milli hans og markvarðarins. Það er alveg skiljanlegt að Lunde fái smá slaka því hún hefur heldur betur skilað til norska kvennalandsliðsins síðustu ár. Lunde, er sigursælasta handboltakona allra tíma og hefur spilað með norska landsliðinu frá árinu 2022. Hún er 44 ára gömul og hefur unnið ellefu gull á stórmótum með norska landsliðinu. Síðasti leikur hennar var leikur númer 366 fyrir norska landsliðið. Hún er líka enn í dag einn besti markvörður heims enda valin mikilvægasti leikmaðurinn þegar norska liðið vann gull á Ólympíuleikunum í París í sumar. Lunde hefur þrisvar verið valin besti markvörður EM og er nú að reyna að verða Evrópumeistari í sjöunda skiptið. Some teammates 𝗱𝗶𝗱𝗻'𝘁 𝗲𝘃𝗲𝗻 𝗸𝗻𝗼𝘄 𝗮𝗯𝗼𝘂𝘁 𝗵𝗮𝗻𝗱𝗯𝗮𝗹𝗹 𝘆𝗲𝘁 😂 Don't say greatness, say KATRINE LUNDE 😍🇳🇴 #ehfeuro2024 #catchthespirit pic.twitter.com/xsw0X9CRN5— EHF EURO (@EHFEURO) November 28, 2024
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira