Ráða njósnara á Íslandi Aron Guðmundsson skrifar 28. nóvember 2024 10:41 Andri Lucas Guðjohnsen reyndist Lyngby heldur betur dýrmætur og er eitt dæmi um frábært framlag Íslendinga til félagsins. Getty/Lars Ronbog Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby hefur ráðið Vigfús Jósefsson sem njósnara á Íslandi. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Vigfús, sem var í júní fyrr á þessu ári ráðinn aðstoðarþjálfari KR út síðastliðið tímabil þegar að Pálmi Rafn Pálmason stýrði liðinu, kemur til með að aðstoða Lyngby við að finna mögulega leikmenn fyrir félagið hér heima en reynsla félagsins af Íslendingum í gegnum tíðina hefur verið mjög góð. Vigfús starfaði áður sem þjálfari Leiknis Reykjavíkur og á einnig að baki feril sem leikmaður. Nægir þar að nefna fyrst Frey Alexandersson, fyrrverandi þjálfara liðsins sem gerði gífurlega góða hluti og kom því upp í efstu deild og hjálpaði til við að festa sess liðsins þar. Þá hafa leikmenn á borð við Alfreð Finnbogason, Sævar Atla Magnússon, Andra Lucas Guðjohnsen og Kolbein Finnsson gert sig gildandi hjá félaginu undanfarin ár. Nicas Kjeldsen er ánægður með að hafa fengið Vigfús til liðs við Lyngby. „Reynsla okkar af Íslendingum er mjög góð og þeir passa vel við menningu okkar hjá félaginu. Við erum því gífurlega ánægð með að geta hafið samstarf við Vigfús á þessum tímapunkti en hann hefur góða innsýn inn í íslenska markaðinn.“ Lyngby vilji áfram eiga góða tengingu við Ísland. „Þegar að ungir, metnaðarfullir og hæfileikaríkir íslenskir knattspyrnumenn fara að hugsa sér til hreyfings út fyrir landssteinana ættu þeir að hugsa fyrst til Lyngby.“ Yfirlýsingu Lyngby um samstarfið við Vigfús má lesa í heild sinni hér. Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Vigfús, sem var í júní fyrr á þessu ári ráðinn aðstoðarþjálfari KR út síðastliðið tímabil þegar að Pálmi Rafn Pálmason stýrði liðinu, kemur til með að aðstoða Lyngby við að finna mögulega leikmenn fyrir félagið hér heima en reynsla félagsins af Íslendingum í gegnum tíðina hefur verið mjög góð. Vigfús starfaði áður sem þjálfari Leiknis Reykjavíkur og á einnig að baki feril sem leikmaður. Nægir þar að nefna fyrst Frey Alexandersson, fyrrverandi þjálfara liðsins sem gerði gífurlega góða hluti og kom því upp í efstu deild og hjálpaði til við að festa sess liðsins þar. Þá hafa leikmenn á borð við Alfreð Finnbogason, Sævar Atla Magnússon, Andra Lucas Guðjohnsen og Kolbein Finnsson gert sig gildandi hjá félaginu undanfarin ár. Nicas Kjeldsen er ánægður með að hafa fengið Vigfús til liðs við Lyngby. „Reynsla okkar af Íslendingum er mjög góð og þeir passa vel við menningu okkar hjá félaginu. Við erum því gífurlega ánægð með að geta hafið samstarf við Vigfús á þessum tímapunkti en hann hefur góða innsýn inn í íslenska markaðinn.“ Lyngby vilji áfram eiga góða tengingu við Ísland. „Þegar að ungir, metnaðarfullir og hæfileikaríkir íslenskir knattspyrnumenn fara að hugsa sér til hreyfings út fyrir landssteinana ættu þeir að hugsa fyrst til Lyngby.“ Yfirlýsingu Lyngby um samstarfið við Vigfús má lesa í heild sinni hér.
Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira