Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 08:00 Íslensku landsliðskonurnar fagna marki í landsleik en IceGuys eru greinilega vinsælir í hópnum. Vísir/Anton Brink/@iceguysforlife Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið saman á Spáni en liðið mætir þar Kanada og Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum á næstu dögum. Íslenska liðið er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti á EM í Sviss næsta sumar en í þessum landsleikjaglugga tryggja síðustu sjö þjóðirnar sig inn á Evrópumótið. Íslenska liðið fær í staðinn tvo hörkuleiki til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið næsta sumar. Ísland mætir Kanada á morgun 29. nóvember og spilar síðan við Danmörku 2. desember. Íslenska liðið hefur nýtt dagana á Spáni vel til æfinga en það er líka tími fyrir smá samfélagsmiðlaverkefni. Samfélagsmiðlafólk Knattspyrnusamband Íslands fékk nefnilega íslensku stelpurnar til að velja sér sitt uppáhalds jólalag. Þar vakti athygli hvað íslensku landsliðskonurnar okkar eru hrifnar af IceGuys. Það nefndi bara ein Siggu Beinteins en Björgvin Halldórsson, Svala Björgvinsdóttir, Rut Reginadls, Ellý Vilhjálmsdóttir eða Helga Möller komust aftur á móti ekki á blað. Allar nefndu þær samt íslensk jólalög nema tvær auk þess að ein sagðist vera Grinch því hún hlusti ekki á jólalög. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira
Íslenska liðið er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti á EM í Sviss næsta sumar en í þessum landsleikjaglugga tryggja síðustu sjö þjóðirnar sig inn á Evrópumótið. Íslenska liðið fær í staðinn tvo hörkuleiki til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið næsta sumar. Ísland mætir Kanada á morgun 29. nóvember og spilar síðan við Danmörku 2. desember. Íslenska liðið hefur nýtt dagana á Spáni vel til æfinga en það er líka tími fyrir smá samfélagsmiðlaverkefni. Samfélagsmiðlafólk Knattspyrnusamband Íslands fékk nefnilega íslensku stelpurnar til að velja sér sitt uppáhalds jólalag. Þar vakti athygli hvað íslensku landsliðskonurnar okkar eru hrifnar af IceGuys. Það nefndi bara ein Siggu Beinteins en Björgvin Halldórsson, Svala Björgvinsdóttir, Rut Reginadls, Ellý Vilhjálmsdóttir eða Helga Möller komust aftur á móti ekki á blað. Allar nefndu þær samt íslensk jólalög nema tvær auk þess að ein sagðist vera Grinch því hún hlusti ekki á jólalög. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira