Jöfnum leikinn á laugardaginn Björgvin G. Sigurðsson skrifar 26. nóvember 2024 14:03 Ísland er um margt gott samfélag en í grundvallartriðum stendur það öðrum Norðurlöndum að baki. Þegar kemur að nýtingu auðlinda og afli velferðarkerfisins skilur á milli Íslands og annarra norrænna ríkja. Það þarf að jafna leikinn. Ókeypis nýting auðlinda þjóðarinnar hefur síðustu áratugina alið af sér spillingu og fádæma auðsöfnun fárra einstaklinga. Í skugga þess eykst ójöfnuður og innviðir velferðarkerfisins molna. Stjórnarflokkarnir hafa tekið fyrir það að almenningur ráði sínum ráðum sjálfur um framtíðartengsl þjóðarinnar við Evrópusambandið. Þar með möguleika á upptöku stöðugrar, lágvaxa myntar þar sem verðtrygging þekkist ekki. Þegar að því kemur á þjóðin sjálf að ráða því hvort haldið verði áfram með aðildarviðræðurnar við sambandið. Hinsvegar er grundvallaratriði að ná góðri samstöðu um málið fyrst, bæði á meðal atvinnurekenda og vinnandi fólks. Án slíkrar samstöðu þrömmum við áfram fram og aftur blindgötuna. Almenningur er fastur í fjötrum okurvaxta og mikils óstöðugleika í efnahagsmálum. Nú er tækifæri til þess að breyta íslensku samfélagi í grundvallaratriðum með kjörseðlinum næsta laugardag. Samfylkingin – flokkur jafnaðarfólks – er mætt aftur til leiks öflugri en nokkru sinni fyrr. Flokkurinn boðar nýtt upphaf í velferðar- og efnahagsmálum undir forystu Kristrúnar Frostadóttur, sem nýtur einstaks trausts langt út fyrir raðir flokksins. Jöfnum leikinn á laugardaginn. Höfundur er fyrrv. alþingismaður og ráðherra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Mest lesið Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Skoðun Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íslenska þjóð, þú ert núna að gleyma Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Tölum íslensku um bíðandi börn: Uppgjöf, svarthol og lögbrot Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Fjórði hver vinnur í verslun og þjónustu Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar Skoðun Pabbar, mömmur, afar, ömmur Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Vellíðan í vinnu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hefur vanfjármögnun sveitarfélaga áhrif á byggingarkostnað? Jón Ingi Hákonarson skrifar Sjá meira
Ísland er um margt gott samfélag en í grundvallartriðum stendur það öðrum Norðurlöndum að baki. Þegar kemur að nýtingu auðlinda og afli velferðarkerfisins skilur á milli Íslands og annarra norrænna ríkja. Það þarf að jafna leikinn. Ókeypis nýting auðlinda þjóðarinnar hefur síðustu áratugina alið af sér spillingu og fádæma auðsöfnun fárra einstaklinga. Í skugga þess eykst ójöfnuður og innviðir velferðarkerfisins molna. Stjórnarflokkarnir hafa tekið fyrir það að almenningur ráði sínum ráðum sjálfur um framtíðartengsl þjóðarinnar við Evrópusambandið. Þar með möguleika á upptöku stöðugrar, lágvaxa myntar þar sem verðtrygging þekkist ekki. Þegar að því kemur á þjóðin sjálf að ráða því hvort haldið verði áfram með aðildarviðræðurnar við sambandið. Hinsvegar er grundvallaratriði að ná góðri samstöðu um málið fyrst, bæði á meðal atvinnurekenda og vinnandi fólks. Án slíkrar samstöðu þrömmum við áfram fram og aftur blindgötuna. Almenningur er fastur í fjötrum okurvaxta og mikils óstöðugleika í efnahagsmálum. Nú er tækifæri til þess að breyta íslensku samfélagi í grundvallaratriðum með kjörseðlinum næsta laugardag. Samfylkingin – flokkur jafnaðarfólks – er mætt aftur til leiks öflugri en nokkru sinni fyrr. Flokkurinn boðar nýtt upphaf í velferðar- og efnahagsmálum undir forystu Kristrúnar Frostadóttur, sem nýtur einstaks trausts langt út fyrir raðir flokksins. Jöfnum leikinn á laugardaginn. Höfundur er fyrrv. alþingismaður og ráðherra.
Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar
Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun