Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Sindri Sverrisson skrifar 24. nóvember 2024 16:28 Sædís Rún Heiðarsdóttir er tvöfaldur meistari með Vålerenga í ár. Getty/Marius Simensen Eftir að hafa orðið Noregsmeistari í haust og stöðvað Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku varð Ólafsvíkingurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir norskur bikarmeistari í fótbolta í dag. Sædís og stöllur hennar í Vålerenga lönduðu bikarmeistaratitlinum í dag með 1-0 sigri gegn Rosenborg sem liðsfélagi hennar úr landsliðinu, Selma Sól Magnúsdóttir, leikur með. Sædís og Selma voru báðar í byrjunarliðunum í dag en eina mark leiksins kom á 62. mínútu þegar Sara Hörte skoraði með skalla af afar stuttu færi. Markið var skoðað á myndbandi og fékk að standa. Selmu var skömmu síðar skipt af velli en Sædís lék allan leikinn og tók svo þátt í miklum fagnaðarlátum, sem sjálfsagt munu standa yfir fram á nótt. Leiktíðinni er þó ekki lokið hjá Sædísi en Vålerenga mætir næst Arsenal í Meistaradeildinni 12. desember, og svo Juventus sex dögum síðar. Vålerenga varð á fimmtudaginn fyrsta liðið til að taka stig gegn Bayern í riðlakeppninni, með 1-1 jafntefli í Noregi, og náði þar með í sitt fyrsta stig í keppninni. Dagný lagði upp í sigri Hamranna Á Englandi fagnaði Dagný Brynjarsdóttir 4-1 sigri með West Ham gegn B-deildarliði London City Lionesses, í enska deildabikarnum. Dagný lagði upp annað mark West Ham sem komst þá í 2-1 eftir sjötíu mínútna leik. Þetta var annar sigur West Ham í deildabikarnum, þar sem leikið er í fjögurra liða riðlum, og er liðið í góðri stöðu upp á að komast í 8-liða úrslitin. Norski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir „Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“ Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana. 24. október 2024 09:02 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Sjá meira
Sædís og stöllur hennar í Vålerenga lönduðu bikarmeistaratitlinum í dag með 1-0 sigri gegn Rosenborg sem liðsfélagi hennar úr landsliðinu, Selma Sól Magnúsdóttir, leikur með. Sædís og Selma voru báðar í byrjunarliðunum í dag en eina mark leiksins kom á 62. mínútu þegar Sara Hörte skoraði með skalla af afar stuttu færi. Markið var skoðað á myndbandi og fékk að standa. Selmu var skömmu síðar skipt af velli en Sædís lék allan leikinn og tók svo þátt í miklum fagnaðarlátum, sem sjálfsagt munu standa yfir fram á nótt. Leiktíðinni er þó ekki lokið hjá Sædísi en Vålerenga mætir næst Arsenal í Meistaradeildinni 12. desember, og svo Juventus sex dögum síðar. Vålerenga varð á fimmtudaginn fyrsta liðið til að taka stig gegn Bayern í riðlakeppninni, með 1-1 jafntefli í Noregi, og náði þar með í sitt fyrsta stig í keppninni. Dagný lagði upp í sigri Hamranna Á Englandi fagnaði Dagný Brynjarsdóttir 4-1 sigri með West Ham gegn B-deildarliði London City Lionesses, í enska deildabikarnum. Dagný lagði upp annað mark West Ham sem komst þá í 2-1 eftir sjötíu mínútna leik. Þetta var annar sigur West Ham í deildabikarnum, þar sem leikið er í fjögurra liða riðlum, og er liðið í góðri stöðu upp á að komast í 8-liða úrslitin.
Norski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir „Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“ Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana. 24. október 2024 09:02 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Sjá meira
„Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“ Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana. 24. október 2024 09:02
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn