Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. nóvember 2024 14:43 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, í miklu fjöri ásamt Eyþóri Wöhler, söngvara Húbbabúbba. aðsend Frambjóðendur ýmissa flokka stóðu fyrir kosningaveislu eða gleðskap í gærkvöldi í tilefni þess að vika er til alþingiskosninga. Ungir sjálfstæðismenn stóðu fyrir Project XD í Valhöll, Samfylkingin hélt fögnuð fyrir ungt jafnaðarfólk á skemmtistaðnum Hax á meðan Framsókn var í stuði á Bankastræti 5. Miðflokkurinn stóð fyrir Kosningarpartýi í Grósku í gærkvöldi en samkvæmt tilkynningu frá flokknum lögðu hátt í 500 ungir kjósendur leið sína í Grósku til að skemmta sér með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, og fleirum. Séra Bjössi, Húbba Búbba og DJ Ökull tróðu upp á skemmtuninni. „Sigmundur Davíð lét sér ekki nægja að flytja ræðu heldur tók hann sporið með gestum við mikinn fögnuð og komst hann varla út vegna biðraða af ungmennum sem vildu myndir með fyrrum forsætisráðherranum,“ segir í tilkynningunni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ásamt Bergþóri Ólasyni, þingmanni flokksins.aðsend Í myndskeiði hér fyrir neðan má sjá Sigmund og Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, stíga trylltan dans ásamt ungum kjósendum. @ungir_xm Takk fyrir geggjað kvöld! 😮💨 #fyp #fyrirþig #kosningar2024 #kosningar #miðflokkurinn ♬ original sound - Ungir Miðflokksmenn Framsóknarflokkurinn stóð einnig fyrir veislu á kosningamiðstöð Sambands ungra Framsóknarmanna fyrir ungt fólk á Bankastræti 5 þar sem að skemmtistaðurinn B5 var áður til húsa. Þar var Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, ásamt fleirum í góðu fjöri. Frá Kosningapartýi Miðflokksins í gærkvöldi.aðsend Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Miðflokkurinn stóð fyrir Kosningarpartýi í Grósku í gærkvöldi en samkvæmt tilkynningu frá flokknum lögðu hátt í 500 ungir kjósendur leið sína í Grósku til að skemmta sér með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, og fleirum. Séra Bjössi, Húbba Búbba og DJ Ökull tróðu upp á skemmtuninni. „Sigmundur Davíð lét sér ekki nægja að flytja ræðu heldur tók hann sporið með gestum við mikinn fögnuð og komst hann varla út vegna biðraða af ungmennum sem vildu myndir með fyrrum forsætisráðherranum,“ segir í tilkynningunni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ásamt Bergþóri Ólasyni, þingmanni flokksins.aðsend Í myndskeiði hér fyrir neðan má sjá Sigmund og Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, stíga trylltan dans ásamt ungum kjósendum. @ungir_xm Takk fyrir geggjað kvöld! 😮💨 #fyp #fyrirþig #kosningar2024 #kosningar #miðflokkurinn ♬ original sound - Ungir Miðflokksmenn Framsóknarflokkurinn stóð einnig fyrir veislu á kosningamiðstöð Sambands ungra Framsóknarmanna fyrir ungt fólk á Bankastræti 5 þar sem að skemmtistaðurinn B5 var áður til húsa. Þar var Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, ásamt fleirum í góðu fjöri. Frá Kosningapartýi Miðflokksins í gærkvöldi.aðsend
Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira