„Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2024 07:03 Stuðningsfólk Celtic í Skotlandi er meðal þeirra sem standa með Palestínu. Robert Perry/EPA Íþróttir eru ef til vill bitlaust verkfæri til að knýja fram samfélagsbreytingar en það er kominn tími til að taka afstöðu gegn Ísrael. Svona hljómar þýdd fyrirsögn pistilsins sem Jonathan Liew, íþróttablaðamaður The Guardian, birti á föstudag. Liew bendir á að þögn Alþjóðaólympíunefndarinnar og Alþjóðaknattspyrnusambandsins sé ekki tilviljun heldur meðvituð ákvörðun á meðan ríkisstjórn Ísrael sprengir saklaust fólk í loft upp í Palestínu. Um er að ræða persónulegan pistil frá Liew, svipað og Utan vallar hér á Vísi. Hann fer um víðan völl áður en hann bendir á að nærri tvær milljónir manns séu að svelta í hel á Gasasvæðinu. Jafnframt bendir Liew á að 76 Palestínumenn hafi verið drepnir á innan við 24 klukkustundum á mánudaginn var. Þá nefnir hann að það hafi verið gríðarleg sorg innan knattspyrnuheimsins eftir að sprengjuárás Ísrael drap fótboltamennina Eyad Abu-Khater og Hisham Al-Thaltini. „Ég er augljóslega að grínast, öllum var drullu sama. Sömu sögu er að segja um þá 344 palestínsku fótboltamenn sem hafa verið drepnir af Ísrael frá því í október á síðasta ári. Eða að ísraelskt knattspyrnulið frá landnemabyggð á Vesturbakkanum sé að spila í ísraelsku deildinni, þvert gegn reglum FIFA,“ segir Liew í kjölfarið í pistli sínum. From Jonathan Liew: Sport may be a blunt tool of social change, but it’s time to take a stand against Israel. https://t.co/qaPJWteY65— Sid Lowe (@sidlowe) November 22, 2024 Í kjölfarið ræðir hann þögn FIFA og þá afstöðu sem sambandið hefur tekið. Nú er rúmt hálft ár síðan það gaf út að það myndi taka ákvörðun varðandi landslið Ísrael. Það hefur hins vegar ekki enn komið nein tilkynning. „Við vitum, eða ættum að vita, muninn á réttu og röngu. Að drepa börn er rangt. Að ríkisstjórn gefi út að sumt fólk sé minna virði en annað, það er rangt. Að svelta fólk í hel er rangt.“ Pistil Jonathan Liew má lesa í heild sinni á vef The Guardian. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Kom til handalögmála í París Á ýmsu gekk í kringum leik Frakklands og Ísrael í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Síst inni á vellinum. 15. nóvember 2024 09:01 Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Leikur Besiktas, frá Tyrklandi, og Maccabi Tel Aviv, frá Ísrael, í Evrópudeild karla í knattspyrnu fer fram fyrir luktum dyrum í Ungverjalandi. Ástæðan eru ólætin sem stuðningsmenn Maccabi voru með þegar liðið sótti Ajax heim í síðustu umferð. 13. nóvember 2024 07:00 Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv fóru sneypuför til Amsterdam á dögunum þar sem liðið tapaði 5-0 fyrir Kristian Nökkva Hlynssyni og félögum í Ajax. 9. nóvember 2024 09:01 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Sjá meira
Liew bendir á að þögn Alþjóðaólympíunefndarinnar og Alþjóðaknattspyrnusambandsins sé ekki tilviljun heldur meðvituð ákvörðun á meðan ríkisstjórn Ísrael sprengir saklaust fólk í loft upp í Palestínu. Um er að ræða persónulegan pistil frá Liew, svipað og Utan vallar hér á Vísi. Hann fer um víðan völl áður en hann bendir á að nærri tvær milljónir manns séu að svelta í hel á Gasasvæðinu. Jafnframt bendir Liew á að 76 Palestínumenn hafi verið drepnir á innan við 24 klukkustundum á mánudaginn var. Þá nefnir hann að það hafi verið gríðarleg sorg innan knattspyrnuheimsins eftir að sprengjuárás Ísrael drap fótboltamennina Eyad Abu-Khater og Hisham Al-Thaltini. „Ég er augljóslega að grínast, öllum var drullu sama. Sömu sögu er að segja um þá 344 palestínsku fótboltamenn sem hafa verið drepnir af Ísrael frá því í október á síðasta ári. Eða að ísraelskt knattspyrnulið frá landnemabyggð á Vesturbakkanum sé að spila í ísraelsku deildinni, þvert gegn reglum FIFA,“ segir Liew í kjölfarið í pistli sínum. From Jonathan Liew: Sport may be a blunt tool of social change, but it’s time to take a stand against Israel. https://t.co/qaPJWteY65— Sid Lowe (@sidlowe) November 22, 2024 Í kjölfarið ræðir hann þögn FIFA og þá afstöðu sem sambandið hefur tekið. Nú er rúmt hálft ár síðan það gaf út að það myndi taka ákvörðun varðandi landslið Ísrael. Það hefur hins vegar ekki enn komið nein tilkynning. „Við vitum, eða ættum að vita, muninn á réttu og röngu. Að drepa börn er rangt. Að ríkisstjórn gefi út að sumt fólk sé minna virði en annað, það er rangt. Að svelta fólk í hel er rangt.“ Pistil Jonathan Liew má lesa í heild sinni á vef The Guardian.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Kom til handalögmála í París Á ýmsu gekk í kringum leik Frakklands og Ísrael í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Síst inni á vellinum. 15. nóvember 2024 09:01 Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Leikur Besiktas, frá Tyrklandi, og Maccabi Tel Aviv, frá Ísrael, í Evrópudeild karla í knattspyrnu fer fram fyrir luktum dyrum í Ungverjalandi. Ástæðan eru ólætin sem stuðningsmenn Maccabi voru með þegar liðið sótti Ajax heim í síðustu umferð. 13. nóvember 2024 07:00 Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv fóru sneypuför til Amsterdam á dögunum þar sem liðið tapaði 5-0 fyrir Kristian Nökkva Hlynssyni og félögum í Ajax. 9. nóvember 2024 09:01 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Sjá meira
Kom til handalögmála í París Á ýmsu gekk í kringum leik Frakklands og Ísrael í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Síst inni á vellinum. 15. nóvember 2024 09:01
Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Leikur Besiktas, frá Tyrklandi, og Maccabi Tel Aviv, frá Ísrael, í Evrópudeild karla í knattspyrnu fer fram fyrir luktum dyrum í Ungverjalandi. Ástæðan eru ólætin sem stuðningsmenn Maccabi voru með þegar liðið sótti Ajax heim í síðustu umferð. 13. nóvember 2024 07:00
Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv fóru sneypuför til Amsterdam á dögunum þar sem liðið tapaði 5-0 fyrir Kristian Nökkva Hlynssyni og félögum í Ajax. 9. nóvember 2024 09:01