Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 23:02 Kosningarnar sem standa nú yfir má líkja við sætisbeltaljós í miðri ókyrrð. Hvað á að kjósa þegar fjármál landsins, skólamál, geðheilbrigðismál og umhverfismál eru öll í hnút? Flokkarnir lofa öllu fögru en hvað ætla þau að standa við, hvernig getum við vitað betur? Umhverfismál eru kannski ekki það fyrsta sem þú skoðar en það er góð vísbending á það fyrir hverja flokkarnir eru að berjast. Ef þeim er skítsama um umhverfið eru þeir sannarlega ekki að berjast fyrir framtíð næstu kynslóða. Ef stefnuskráin segir ekkert um verndun auðlinda okkar eða loftlags, þá er líklegt að hún sé gerð fyrir olíufursta og útrásarvíkinga. Því vil ég benda þér á að ef þú ert ekki eitt af ofantöldu…. Þá eru þeir ekki að berjast með þig í huga. Það er engin árás fólgin í því að segja að við getum gert betur heldur er það áminning. Áminning á það að við erum ótrúleg tegund sem getur svo margt. Við náðum að gera jörðina að okkar leikvelli á örfáum öldum en til þess að eyðileggja ekki þennan leikvöll á næstu árum þarf að endurhugsa hvernig við förum með hann. Ég vil ekki að allir hugsi eins og ég en þó óska ég þess að ég fái að vera lítill partur af hugsunum allra. Drastískar breytingar eru ekki í kortunum hjá þér á næstunni en spurðu þig af hverju þú gerir hlutina eins og þú gerir þá. Fyrir fólk eins og mig(og öll hin sem eru líka vel þenkjandi og forvitin) vil ég minna á Sólina sem kemur út um helgina. Hvað er betra en að sjá einfaldan einkunnaskala þar sem sérfræðingar hafa fengið að dýfa sér í málefni flokkanna. 23.nóvember í beinu streymi. Meira má sjá um það á vefsíðu ungra umhverfissinna. Enginn er að segja þér að vera ég en ég hvet þig til að opna huga þinn og líta á þetta sem tækifæri til að velja fyrir þig sem og afkomendur þína. Höfundur er ungmennafulltrúi sameinuðu þjóðanna á sviði sjálfbærrar þróunar Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Umhverfismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Kosningarnar sem standa nú yfir má líkja við sætisbeltaljós í miðri ókyrrð. Hvað á að kjósa þegar fjármál landsins, skólamál, geðheilbrigðismál og umhverfismál eru öll í hnút? Flokkarnir lofa öllu fögru en hvað ætla þau að standa við, hvernig getum við vitað betur? Umhverfismál eru kannski ekki það fyrsta sem þú skoðar en það er góð vísbending á það fyrir hverja flokkarnir eru að berjast. Ef þeim er skítsama um umhverfið eru þeir sannarlega ekki að berjast fyrir framtíð næstu kynslóða. Ef stefnuskráin segir ekkert um verndun auðlinda okkar eða loftlags, þá er líklegt að hún sé gerð fyrir olíufursta og útrásarvíkinga. Því vil ég benda þér á að ef þú ert ekki eitt af ofantöldu…. Þá eru þeir ekki að berjast með þig í huga. Það er engin árás fólgin í því að segja að við getum gert betur heldur er það áminning. Áminning á það að við erum ótrúleg tegund sem getur svo margt. Við náðum að gera jörðina að okkar leikvelli á örfáum öldum en til þess að eyðileggja ekki þennan leikvöll á næstu árum þarf að endurhugsa hvernig við förum með hann. Ég vil ekki að allir hugsi eins og ég en þó óska ég þess að ég fái að vera lítill partur af hugsunum allra. Drastískar breytingar eru ekki í kortunum hjá þér á næstunni en spurðu þig af hverju þú gerir hlutina eins og þú gerir þá. Fyrir fólk eins og mig(og öll hin sem eru líka vel þenkjandi og forvitin) vil ég minna á Sólina sem kemur út um helgina. Hvað er betra en að sjá einfaldan einkunnaskala þar sem sérfræðingar hafa fengið að dýfa sér í málefni flokkanna. 23.nóvember í beinu streymi. Meira má sjá um það á vefsíðu ungra umhverfissinna. Enginn er að segja þér að vera ég en ég hvet þig til að opna huga þinn og líta á þetta sem tækifæri til að velja fyrir þig sem og afkomendur þína. Höfundur er ungmennafulltrúi sameinuðu þjóðanna á sviði sjálfbærrar þróunar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar