Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Jón Þór Stefánsson skrifar 21. nóvember 2024 03:24 Norsku miðlarnir fjalla um eldgosið sem og Daily Mail. Fjallað er um eldgosið sem hófst í gærkvöldi í fjölmiðlum erlendis, en þó í talsvert minna mæli en fyrir tæpu ári síðan. Norðmenn virðast hafa áhuga á að fylgjast með gangi máli á Íslandi. Þegar þetta er skrifað er efsta frétt um eldgosið bæði á vef Verdens gang og hjá Norska ríkisútvarpinu. Þess má þó geta að þó fréttirnar frá Íslandi séu efstar fá fréttir af Marius Borg Høiby, stjúpsyni Hákonar krónprins, stærra pláss, en hann er í gæsluvarðhaldi grunaður um að brjóta gegn konum. Í Svíþjóð, miðað við Aftonbladet, Expressen og Dagens Nyheter, er fjallað um gosið, en sú umfjöllun fær talsvert minna pláss en hjá nágrönnunum í Noregi. Áhugi Dana virðist minni. Hvergi er minnst á eldgosið á forsíðu Denmarks Radio, né hjá Berlingske eða Ekstrabladet. Þegar litið er út fyrir Norðurlöndin má sjá að Reuters, Bloomberg, Times of India, og Fox Weather hafa fjallað um eldgosið. „Augnablikið þega íslenskt eldfjall gýs á ný og sendir út hrauntungur og reykjarmökk: Rýmingar framundan,“ segir síðan í fyrirsögn Daily Mail. Fyrir um ári síðan, þegar það gaus rétt fyrir jól, fjölluðu fleiri erlendir miðlar um gosið, líkt og BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post. Þar að auki var umfjöllunin Meira áberandi á vefsvæðum miðlanna. Fjölmiðlar Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira
Norðmenn virðast hafa áhuga á að fylgjast með gangi máli á Íslandi. Þegar þetta er skrifað er efsta frétt um eldgosið bæði á vef Verdens gang og hjá Norska ríkisútvarpinu. Þess má þó geta að þó fréttirnar frá Íslandi séu efstar fá fréttir af Marius Borg Høiby, stjúpsyni Hákonar krónprins, stærra pláss, en hann er í gæsluvarðhaldi grunaður um að brjóta gegn konum. Í Svíþjóð, miðað við Aftonbladet, Expressen og Dagens Nyheter, er fjallað um gosið, en sú umfjöllun fær talsvert minna pláss en hjá nágrönnunum í Noregi. Áhugi Dana virðist minni. Hvergi er minnst á eldgosið á forsíðu Denmarks Radio, né hjá Berlingske eða Ekstrabladet. Þegar litið er út fyrir Norðurlöndin má sjá að Reuters, Bloomberg, Times of India, og Fox Weather hafa fjallað um eldgosið. „Augnablikið þega íslenskt eldfjall gýs á ný og sendir út hrauntungur og reykjarmökk: Rýmingar framundan,“ segir síðan í fyrirsögn Daily Mail. Fyrir um ári síðan, þegar það gaus rétt fyrir jól, fjölluðu fleiri erlendir miðlar um gosið, líkt og BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post. Þar að auki var umfjöllunin Meira áberandi á vefsvæðum miðlanna.
Fjölmiðlar Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira