„Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. nóvember 2024 13:53 Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ákvörðun Þórðar Snæs Júlíussonar, frambjóðanda flokksins í 3. sæti í Reykjavík Norður, um að taka ekki sæti nái hann kjöri alfarið vera hans eigin. Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir segir ákvörðun Þórðar Snæs Júlíussonar um að taka ekki sæti á lista hafa verið tekna að hans frumkvæði og á hans forsendum. Hún segist bera mikla virðingu fyrir ákvörðuninni og Þórði sjálfum. Þórður greindi frá ákvörðun sinni á Facebook sinni skömmu fyrir hádegi í dag. Ástæðan fyrir henni voru kvenfyrirlitin bloggskrif sem hann hafði skrifaði fyrir tveimur áratugum og voru rifjuð upp í Spursmálum á mbl.is. Fréttastofa ræddi við Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, um viðbrögð hennar við ákvörðun Þórðar. Var þetta sameiginleg ákvörðun? „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar, er algjörlega á hans forsendum og ég virði hana að öllu leyti,“ segir Kristrún. Hefurðu rætt við hann um þetta? „Við höfum talað heilmikið saman, gerðum það áður en þetta mál kom upp, og ræddum auðvitað líka saman eftir að þetta kom upp fyrir nokkrum dögum,“ segir hún. „Ég ber mikla virðingu fyrir Þórði, hann er góður jafnaðarmaður og félagi og hefur verið góð viðbót við Samfylkinguna.“ Hefur verið rætt um það hvort hann taki að sér önnur störf innan flokksins? „Það er ekki tímabært að ræða neitt svoleiðis. Hann er ennþá félagi í Samfylkingunni og er það óháð því hvort hann situr á þingi eða ekki. Við erum með fullt af góðu fólki sem starfar með okkur að alls konar hlutum í sjálfboðaliðastarfi,“ segir hann. „Þórður er enn góður liðsfélagi þó hann hafi tekið þessa ákvörðun. Við eigum okkur öll pláss einhvers staðar í þessu verkefni.“ Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Sjá meira
Þórður greindi frá ákvörðun sinni á Facebook sinni skömmu fyrir hádegi í dag. Ástæðan fyrir henni voru kvenfyrirlitin bloggskrif sem hann hafði skrifaði fyrir tveimur áratugum og voru rifjuð upp í Spursmálum á mbl.is. Fréttastofa ræddi við Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, um viðbrögð hennar við ákvörðun Þórðar. Var þetta sameiginleg ákvörðun? „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar, er algjörlega á hans forsendum og ég virði hana að öllu leyti,“ segir Kristrún. Hefurðu rætt við hann um þetta? „Við höfum talað heilmikið saman, gerðum það áður en þetta mál kom upp, og ræddum auðvitað líka saman eftir að þetta kom upp fyrir nokkrum dögum,“ segir hún. „Ég ber mikla virðingu fyrir Þórði, hann er góður jafnaðarmaður og félagi og hefur verið góð viðbót við Samfylkinguna.“ Hefur verið rætt um það hvort hann taki að sér önnur störf innan flokksins? „Það er ekki tímabært að ræða neitt svoleiðis. Hann er ennþá félagi í Samfylkingunni og er það óháð því hvort hann situr á þingi eða ekki. Við erum með fullt af góðu fólki sem starfar með okkur að alls konar hlutum í sjálfboðaliðastarfi,“ segir hann. „Þórður er enn góður liðsfélagi þó hann hafi tekið þessa ákvörðun. Við eigum okkur öll pláss einhvers staðar í þessu verkefni.“
Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Sjá meira