Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Jón Þór Stefánsson skrifar 14. nóvember 2024 22:36 Bandaríska Alríkislögreglan hefur birt myndband af íkveikjunni. FBI Bandaríska Alríkislögreglan leitar óþekkts einstaklings sem er grunaður um að kveikja í tveimur kjörkössum, annars vegar í Vancouver í Washington-ríki og hins vegar Portland í Oregon-ríki. Þess má geta að borgirnar tvær eru mjög skammt frá hvorri annarri. Alríkislögreglan, FBI býður allt að 25 þúsund dollara handa þeim sem geta veitt upplýsingar sem muni leiða til handtöku þess sem ber ábyrgð á verknaðinum. Í Bandaríkjunum er utankjörstaðakosning mjög algeng. Því eru kjörkassar gjarnan staðsettir við opinberar byggingar. Í myndbandi sem Alríkislögreglan birtir á YouTube má sjá þegar óprúttinn aðili, kemur akandi að kjörkassa, og setur einhverskonar íkvekiútbúnað í hann. Ökumaðurinn fer síðan af vettvangi. Í kjölfarið leggur reyk af kassanum og síðan á sér stað sprenging. Atvikin tvö sem eru til skoðunar áttu sér stað í október, nokkru fyrir sjálfan kjördaginn vestanhafs sem var 5. nóvember. Fyrri sprengingin var þann 8. október og sú seinni var 28. Sama mánaðar. Alríkislögreglan segir manninn hafa verið að aka Volvo S-60 af 2003 eða 2004 árgerð. Sá grunaði er talinn vera hvítur karlmaður á fertugsaldri. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Alríkislögreglan, FBI býður allt að 25 þúsund dollara handa þeim sem geta veitt upplýsingar sem muni leiða til handtöku þess sem ber ábyrgð á verknaðinum. Í Bandaríkjunum er utankjörstaðakosning mjög algeng. Því eru kjörkassar gjarnan staðsettir við opinberar byggingar. Í myndbandi sem Alríkislögreglan birtir á YouTube má sjá þegar óprúttinn aðili, kemur akandi að kjörkassa, og setur einhverskonar íkvekiútbúnað í hann. Ökumaðurinn fer síðan af vettvangi. Í kjölfarið leggur reyk af kassanum og síðan á sér stað sprenging. Atvikin tvö sem eru til skoðunar áttu sér stað í október, nokkru fyrir sjálfan kjördaginn vestanhafs sem var 5. nóvember. Fyrri sprengingin var þann 8. október og sú seinni var 28. Sama mánaðar. Alríkislögreglan segir manninn hafa verið að aka Volvo S-60 af 2003 eða 2004 árgerð. Sá grunaði er talinn vera hvítur karlmaður á fertugsaldri.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira