Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 17:45 Hópurinn sem fer á HM 25 í Búdapest. Sundsamband Íslands Alls féllu ellefu Íslands- og unglingameistarmótinu í sundi í 25 metra laug um helgina. Ásamt Íslandsmetunum ellefu litu níu unglingamet og eitt aldursflokkamet dagsins ljós. Jafnframt tryggðu átta sundmenn sér lágmörk á HM25 sem fram fer í Búdapest 10. til 15 desember og 16 tryggðu sér þátttökurétt á NM sem fram fer í Vejle í Danmörku þann 1. til 3 desember. Í morgun setti sveit SH Íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi þegar þau bættu 3 ára gamalt met sitt þegar þeir syntu á 1:35,27. Sveitina skipuðu þau Símon Elías Statkevicius, Vala Dís Cicero, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir. Kvennasveit SH.Sundsamband Íslands Á sunnudagskvöld voru sett tvö Íslandsmet í boðsundum. Þær Vala Dís Cicero, Auguste Balciunaite, Nadja Djurovic, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir bættu fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 4x 100 metra fjórsundi og karlasveit SH kom svo sá og sigraði á nýju Íslandsmeti einnig í 4x 100 metra fjórsund. Sveitina skipuðu þeir Bergur Fáfnir Bjarnason, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Símon Elías Statkevicius. Karlasveit SH.Sundsamband Íslands Vala Dís Cicero setti um helgina þrjú unglingamet en það síðasta kom í kvöld en það var í 100 metra skriðsundi þegar hún synti á 54,43 og bætti þar með 11 ára gamalt unglingamet Eyglóar Ósk Gústafsdóttur. Auguste Balciunaite setti aldursflokkamet í 50m bringusundi þegar hún synti á 33,37. Eva Margrét Falsdóttir varð sexfaldur Íslandsmeistari í einstaklingsgreinum um helgina en hún tók einnig þátt í boðsundi með kvennasveit ÍRB þar sem þær sigruðu í 4x50m fjórsundi, Eva fór því heim með 7 gull eftir helgina. Bestu afrek mótsins hlutu þau Snorri Dagur Einarsson og Vala Dís Cicero, en Snorri hlaut 821 Fina stig fyrir 100 metra bringusund og Vala Dís hlaut 804 stig fyrir 200 metra skriðsund. Snorri og Vala.Sundsamband Íslands Í lok móts var síðan tilkynnt um þau sem höfðu tryggt sér inn á HM25 og NM en bæði mótin fara fram í desember. Þá er virkilega góð helgi að baki með frábærum árangri sundfólksins en SSÍ hefur ekki sent svona stórt liða á HM25 síðan 2016. Íslands og unglingametin sem sett voru um helgina hafa staðið mörg hver mjög lengi og eitt unglingametið hafði staðið í 26 ár. Það má með sanni segja að framtíðin sé björt á sundfólkinu á Íslandi. Hópurinn sem fer á NM í Vejle í næsta mánuði.Sundsamband Íslands Sund Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sjá meira
Jafnframt tryggðu átta sundmenn sér lágmörk á HM25 sem fram fer í Búdapest 10. til 15 desember og 16 tryggðu sér þátttökurétt á NM sem fram fer í Vejle í Danmörku þann 1. til 3 desember. Í morgun setti sveit SH Íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi þegar þau bættu 3 ára gamalt met sitt þegar þeir syntu á 1:35,27. Sveitina skipuðu þau Símon Elías Statkevicius, Vala Dís Cicero, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir. Kvennasveit SH.Sundsamband Íslands Á sunnudagskvöld voru sett tvö Íslandsmet í boðsundum. Þær Vala Dís Cicero, Auguste Balciunaite, Nadja Djurovic, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir bættu fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 4x 100 metra fjórsundi og karlasveit SH kom svo sá og sigraði á nýju Íslandsmeti einnig í 4x 100 metra fjórsund. Sveitina skipuðu þeir Bergur Fáfnir Bjarnason, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Símon Elías Statkevicius. Karlasveit SH.Sundsamband Íslands Vala Dís Cicero setti um helgina þrjú unglingamet en það síðasta kom í kvöld en það var í 100 metra skriðsundi þegar hún synti á 54,43 og bætti þar með 11 ára gamalt unglingamet Eyglóar Ósk Gústafsdóttur. Auguste Balciunaite setti aldursflokkamet í 50m bringusundi þegar hún synti á 33,37. Eva Margrét Falsdóttir varð sexfaldur Íslandsmeistari í einstaklingsgreinum um helgina en hún tók einnig þátt í boðsundi með kvennasveit ÍRB þar sem þær sigruðu í 4x50m fjórsundi, Eva fór því heim með 7 gull eftir helgina. Bestu afrek mótsins hlutu þau Snorri Dagur Einarsson og Vala Dís Cicero, en Snorri hlaut 821 Fina stig fyrir 100 metra bringusund og Vala Dís hlaut 804 stig fyrir 200 metra skriðsund. Snorri og Vala.Sundsamband Íslands Í lok móts var síðan tilkynnt um þau sem höfðu tryggt sér inn á HM25 og NM en bæði mótin fara fram í desember. Þá er virkilega góð helgi að baki með frábærum árangri sundfólksins en SSÍ hefur ekki sent svona stórt liða á HM25 síðan 2016. Íslands og unglingametin sem sett voru um helgina hafa staðið mörg hver mjög lengi og eitt unglingametið hafði staðið í 26 ár. Það má með sanni segja að framtíðin sé björt á sundfólkinu á Íslandi. Hópurinn sem fer á NM í Vejle í næsta mánuði.Sundsamband Íslands
Sund Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sjá meira