Halló manneskja Snorri Ásmundsson skrifar 11. nóvember 2024 13:02 Ég hef átt samtöl við fólk sumt sem maður hefur haldið að væri nokkuð vel gefið sem hallast að Ísrael og réttlætir gjörðir þeirra varðandi þjóðarmorðið. Réttlætingarnar eru óhuggnalegar og óþægilegar. Réttlætingar eins og,: Það gerast alltaf ljótir hlutir í stríðum, Palestínumenn hafa alltaf verið og munu alltaf vera til vandræða, Ísraelsmenn hafa rétt á að verja sig og mannstu 7. Október? Ég er ekki gyðingahatari þótt Shimon Samuels forstöðumaður alþjóðasamskipta Simon Wiesenthal Center haldi því fram. Ég á nokkra vini sem eru gyðingar og flestir eiga þó það sameiginlegt mér að vera andsnúnir Ísraelskum yfirvöldum. Ég vil helst ekki flokka fólk, hvorki gyðinga né aðra. Við erum öll manneskjur og jarðarbúar og sá flokkur nægir mér. Þriðja ríkið hélt út útrýmingarbúðum og myrtu gyðinga í stórum stíl og helför gyðinga varð ekki almenningi fullu ljóst fyrr en að loknu stríði. Ísraelsmenn á hinn bogin myrða saklausa borgara og stærstum hluta eru það konur og börn, í beinni útsendingu í gegn um samfélagsmiðla og þeir telja sig í fullum rétti og segjast vera í sjálfsvörn. Að drepa 16 þúsund börn telst sem sé sjálfsvörn að þeirra mati og fleirri, þar á meðal íslenskum stjórnvöldum. Mér ofbýður og mig skortir skilning á aðgerðarleysi umheimsins á hroðaverkum Ísraels og afsökunum sem þeir hafa til áframhaldandi hroðaverka. Ég vona að ný íslensk ríkisstjórn láti alþjóðasamfélagið heyra sína rödd og að hún krefjist refsingar til handa stríðsglæpamönnunum í Ísrael og Bandaríkjunum. Höfundur er myndlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Snorri Ásmundsson Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Sjá meira
Ég hef átt samtöl við fólk sumt sem maður hefur haldið að væri nokkuð vel gefið sem hallast að Ísrael og réttlætir gjörðir þeirra varðandi þjóðarmorðið. Réttlætingarnar eru óhuggnalegar og óþægilegar. Réttlætingar eins og,: Það gerast alltaf ljótir hlutir í stríðum, Palestínumenn hafa alltaf verið og munu alltaf vera til vandræða, Ísraelsmenn hafa rétt á að verja sig og mannstu 7. Október? Ég er ekki gyðingahatari þótt Shimon Samuels forstöðumaður alþjóðasamskipta Simon Wiesenthal Center haldi því fram. Ég á nokkra vini sem eru gyðingar og flestir eiga þó það sameiginlegt mér að vera andsnúnir Ísraelskum yfirvöldum. Ég vil helst ekki flokka fólk, hvorki gyðinga né aðra. Við erum öll manneskjur og jarðarbúar og sá flokkur nægir mér. Þriðja ríkið hélt út útrýmingarbúðum og myrtu gyðinga í stórum stíl og helför gyðinga varð ekki almenningi fullu ljóst fyrr en að loknu stríði. Ísraelsmenn á hinn bogin myrða saklausa borgara og stærstum hluta eru það konur og börn, í beinni útsendingu í gegn um samfélagsmiðla og þeir telja sig í fullum rétti og segjast vera í sjálfsvörn. Að drepa 16 þúsund börn telst sem sé sjálfsvörn að þeirra mati og fleirri, þar á meðal íslenskum stjórnvöldum. Mér ofbýður og mig skortir skilning á aðgerðarleysi umheimsins á hroðaverkum Ísraels og afsökunum sem þeir hafa til áframhaldandi hroðaverka. Ég vona að ný íslensk ríkisstjórn láti alþjóðasamfélagið heyra sína rödd og að hún krefjist refsingar til handa stríðsglæpamönnunum í Ísrael og Bandaríkjunum. Höfundur er myndlistarmaður.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar