Blóðmeramálið að kosningamáli Árni Stefán Árnason skrifar 10. nóvember 2024 22:32 Ný myndbrot, frá York Ditfurth og samstarfskonu hans Sabrinu hjá AWF-TSB, samstarfsfólki mínu við gerð fyrstu heimildamyndarinnar um blóðmeraníðið sýnir endurtekið og grimmt dýraníð. Ég er upphafsmaður íslenska blóðmeramálsins. Það er óumdeilt. Ég lagði hálfs árs vinnu í að skrifa fyrstu grein Íslandssögunnar um blóðmeraníðið á Íslandi. Það var lögfræðilega ádeila um málið. Réttarríkið á Íslandi er hins vegar á slíkum brauðfótum að engin árangur hefur náðst í málinu. Mál er að linni og hvalveiðar og blóðmeraiðnaðurinn verði bannað. Greinin leiddi af sér rannsókn York Dirtfurth og Sabrinu samstarfskonu hans. Framleidd hafa verið tvö myndbönd, sem sýna ískyggilegt dýraníð. Það vakti ekki samúð stjórnvalda. Matvælastofnun hummaði það fram af sér með fyrrverandi tusku Framsóknarflokksins, yfirdýralækninn Sigurborgu Daðadóttur, fálkaorðuhafa fyrir dýravernd, að kæra málið til lögreglu. Þá loksins þar var kært vísaði lögreglan því frá. MAST sór þar að auki af sér allir sakir fyrir meint brot á lögum um velferð dýra þó að eftirlits og héraðsdýralæknar hafi augljósa litið undan og leyft blóðmerabændum að fremja hrottalegt dýraníð. Forstjóri Mast Hrönn Ólína Jörundsdóttir er ábyrg fyrir eftirliti með velferð dýra á Íslandi. Hrönn fær rassskellingu, fyrr á þessu ári, frá Ríkisendurskoðanda, almennt um eftirlit með dýravelferð. Ríkisendurskoðandi hafði ekki kjark til að fjalla um blóðmeramálið með ótækum rökum að mínu mati. Fyrir liggur að aðeins einn flokkur á Alþingi hefur tekið málið af einhverju viti í arma sína undir forystu oddvita þess flokks, frú Ingu Sæland. Frú Inga hefur vaxið í málflutningi sínum, með réttu, fyrir þessari kosningar. Fylgisaukning staðfestir það að hún og flokkur hennar vilja vinna fyrir þá allra smæstu. - Þannig eru dýrin oft skilgreind. Kjósendur eru loksins að átta sig á því. Ég reikna með að einhverjir flokkar nýti sér nú samúð með blóðmerum og föllnum folöldum þeirra og taki málið upp sem kosningamál. Ég reikna með að einhverjir frambjóðendur átti sig á því að MAST batteríið er misheppnuð og gagnslaus stofnun í dýravernd og geri það að tillögu sinni að stofnunin verði stokkuð upp og dýravernd komið annað. Með hvaða hætti hef ég líka margstungið upp á og býð fram krafta mína í slíkri uppstokkun. Fáir hafa verið með nefið meira niðri í dýravernd undanfarinn áratug, með skrifum og í verkum. Það er komin tími til að gera dýravernd að kosningamáli, engin hefur þorað hingað til þó ég hafi stungið upp á því fyrir amk þrennar þingkosningar. Nú vil ég dýravernd upp á yfirborðið, þremur vikum fyrir kosningar og þó miklu fyrr hefði verið. Blóðmerar og fallin folöld þeirra - fyrsta grein Íslandssögunar um dýraníðið í blóðmerahaldi á Íslandi. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Blóðmerahald Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Svona hjúkrum við heilbrigðiskerfinu Helga Vala Helgadóttir Skoðun Er sund hollara en líkamsrækt? Guðmundur Edgarsson Skoðun Loftbrú – jákvæðar fjárfestingar í þágu barna Ingibjörg Isaksen Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Skoðun Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ný myndbrot, frá York Ditfurth og samstarfskonu hans Sabrinu hjá AWF-TSB, samstarfsfólki mínu við gerð fyrstu heimildamyndarinnar um blóðmeraníðið sýnir endurtekið og grimmt dýraníð. Ég er upphafsmaður íslenska blóðmeramálsins. Það er óumdeilt. Ég lagði hálfs árs vinnu í að skrifa fyrstu grein Íslandssögunnar um blóðmeraníðið á Íslandi. Það var lögfræðilega ádeila um málið. Réttarríkið á Íslandi er hins vegar á slíkum brauðfótum að engin árangur hefur náðst í málinu. Mál er að linni og hvalveiðar og blóðmeraiðnaðurinn verði bannað. Greinin leiddi af sér rannsókn York Dirtfurth og Sabrinu samstarfskonu hans. Framleidd hafa verið tvö myndbönd, sem sýna ískyggilegt dýraníð. Það vakti ekki samúð stjórnvalda. Matvælastofnun hummaði það fram af sér með fyrrverandi tusku Framsóknarflokksins, yfirdýralækninn Sigurborgu Daðadóttur, fálkaorðuhafa fyrir dýravernd, að kæra málið til lögreglu. Þá loksins þar var kært vísaði lögreglan því frá. MAST sór þar að auki af sér allir sakir fyrir meint brot á lögum um velferð dýra þó að eftirlits og héraðsdýralæknar hafi augljósa litið undan og leyft blóðmerabændum að fremja hrottalegt dýraníð. Forstjóri Mast Hrönn Ólína Jörundsdóttir er ábyrg fyrir eftirliti með velferð dýra á Íslandi. Hrönn fær rassskellingu, fyrr á þessu ári, frá Ríkisendurskoðanda, almennt um eftirlit með dýravelferð. Ríkisendurskoðandi hafði ekki kjark til að fjalla um blóðmeramálið með ótækum rökum að mínu mati. Fyrir liggur að aðeins einn flokkur á Alþingi hefur tekið málið af einhverju viti í arma sína undir forystu oddvita þess flokks, frú Ingu Sæland. Frú Inga hefur vaxið í málflutningi sínum, með réttu, fyrir þessari kosningar. Fylgisaukning staðfestir það að hún og flokkur hennar vilja vinna fyrir þá allra smæstu. - Þannig eru dýrin oft skilgreind. Kjósendur eru loksins að átta sig á því. Ég reikna með að einhverjir flokkar nýti sér nú samúð með blóðmerum og föllnum folöldum þeirra og taki málið upp sem kosningamál. Ég reikna með að einhverjir frambjóðendur átti sig á því að MAST batteríið er misheppnuð og gagnslaus stofnun í dýravernd og geri það að tillögu sinni að stofnunin verði stokkuð upp og dýravernd komið annað. Með hvaða hætti hef ég líka margstungið upp á og býð fram krafta mína í slíkri uppstokkun. Fáir hafa verið með nefið meira niðri í dýravernd undanfarinn áratug, með skrifum og í verkum. Það er komin tími til að gera dýravernd að kosningamáli, engin hefur þorað hingað til þó ég hafi stungið upp á því fyrir amk þrennar þingkosningar. Nú vil ég dýravernd upp á yfirborðið, þremur vikum fyrir kosningar og þó miklu fyrr hefði verið. Blóðmerar og fallin folöld þeirra - fyrsta grein Íslandssögunar um dýraníðið í blóðmerahaldi á Íslandi. Höfundur er lögfræðingur.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar