Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2024 19:59 Legia Warsaw vann 4-0 stórsigur gegn Dinamo Minsk og tryggði sér toppsætið. Foto Olimpik/NurPhoto via Getty Images Tvö lið, Legia Warsaw og Rapid Wien, eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í Sambandsdeild Evrópu. Shamrock Rovers fylgir þeim eftir í þriðja sætinu. Víkingur spilaði fyrsta leik þriðju umferðarinnar og vann 2-0 gegn Borac á Kópavogsvelli fyrr í dag. Sjö leikir fóru svo fram síðdegis en aðrir tíu leikir eru á dagskrá í kvöld. Fullt hús stiga Legia Warsaw vann 4-0 stórsigur gegn Dinamo Minsk, Luquinhas og Marc Gual settu sitt hvor tvö mörkin. Sigurinn tryggði Legia toppsætið en liðið hefur unnið alla þrjá leikina og ekki enn fengið á sig mark. Rapid Wien er í öðru sætinu eftir 3-0 útivallarsigur Petrocub. Bendegúz Bolla braut ísinn snemma, Guido Burgstaller bætti svo tveimur mörkum við í seinni hálfleik. Rapid hefur einnig unnið fyrstu þrjá leikina, skorað sex mörk og aðeins fengið á sig eitt. Íslandsvinir í þriðja sæti Þau tvö eru einu liðin með fullt hús stiga. Á eftir þeim er Shamrock Rovers, sem hefur spilað við Breiðablik og Víking í undankeppninni undanfarin tvö ár. Shamrock lenti undir gegn TNS í dag en vann 2-1 endurkomusigur þökk sé mörkum Johnny Kenny og Dylan Watts. Shamrock er nú með sjö stig eftir þrjá leiki. Taflan tekur líklega breytingum Chelsea, Fiorentina, Vitória, Hearts, Jagiellonia og Hedenheim unnu öll sína fyrstu tvo leiki og geta tekið toppsætið með sigri í kvöld. Andri Lucas í fremstu línu Gent Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliðinu hjá Gent, sem vann 1-0 gegn Omonia (kýpverska liðinu sem vann Víking 4-0 í fyrstu umferð). Hann var tekinn af velli eftir 75 mínútur. Omri Gandelman skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Gent er með 6 stig. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Víkingur spilaði fyrsta leik þriðju umferðarinnar og vann 2-0 gegn Borac á Kópavogsvelli fyrr í dag. Sjö leikir fóru svo fram síðdegis en aðrir tíu leikir eru á dagskrá í kvöld. Fullt hús stiga Legia Warsaw vann 4-0 stórsigur gegn Dinamo Minsk, Luquinhas og Marc Gual settu sitt hvor tvö mörkin. Sigurinn tryggði Legia toppsætið en liðið hefur unnið alla þrjá leikina og ekki enn fengið á sig mark. Rapid Wien er í öðru sætinu eftir 3-0 útivallarsigur Petrocub. Bendegúz Bolla braut ísinn snemma, Guido Burgstaller bætti svo tveimur mörkum við í seinni hálfleik. Rapid hefur einnig unnið fyrstu þrjá leikina, skorað sex mörk og aðeins fengið á sig eitt. Íslandsvinir í þriðja sæti Þau tvö eru einu liðin með fullt hús stiga. Á eftir þeim er Shamrock Rovers, sem hefur spilað við Breiðablik og Víking í undankeppninni undanfarin tvö ár. Shamrock lenti undir gegn TNS í dag en vann 2-1 endurkomusigur þökk sé mörkum Johnny Kenny og Dylan Watts. Shamrock er nú með sjö stig eftir þrjá leiki. Taflan tekur líklega breytingum Chelsea, Fiorentina, Vitória, Hearts, Jagiellonia og Hedenheim unnu öll sína fyrstu tvo leiki og geta tekið toppsætið með sigri í kvöld. Andri Lucas í fremstu línu Gent Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliðinu hjá Gent, sem vann 1-0 gegn Omonia (kýpverska liðinu sem vann Víking 4-0 í fyrstu umferð). Hann var tekinn af velli eftir 75 mínútur. Omri Gandelman skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Gent er með 6 stig.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn