Vandræði Madríd halda áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2024 20:02 Aurélien Tchouaméni fór meiddur af velli gegn AC Milan. Michael Regan/Getty Images Franski miðvallarleikmaðurinn Aurélien Tchouaméni verður frá keppni næstu fjórar vikurnar hið minnsta eftir að togna á ökkla. Hann hefur verið í lykilhlutverki hjá Evrópu- og Spánarmeisturum Real Madríd sem hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. Fransmaðurinn var í byrjunarliði Real Madríd í gær þegar AC Milan kom í heimsókn. Tchouaméni fór hins vegar meiddur af velli í hálfleik og í hans stað kom samlandi hans Eduardo Camavinga inn á miðsvæðið. Hinn 24 ára gamli miðjumaður hafði átt erfitt uppdráttar í leiknum og tapaði boltanum sem leiddi til þess að Álvaro Morata, fyrrum leikmaður Real Madríd, kom gestunum 2-1 yfir undir lok fyrri hálfleiks. Real Madrid midfielder Aurelien Tchouameni is set to miss at least four weeks with a sprained ankle.Story from @GuillermoRai_ ⤵️https://t.co/NQqQmoWLXg— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 6, 2024 Það hefur nú verið greint frá því að Tchouaméni verði frá næstu fjórar vikurnar og missi því af leik Real gegn Osasuna um helgina og svo landsleikjum Frakka síðar í mánuðinum. Hann verður jafnframt líklega enn frá keppni þegar Real mætir Leganes, Getafe og Liverpool eftir landsleikjahlé. Tchouaméni hefur byrjað 10 af 11 leikjum Real í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, og þar af þrjá í Meistaradeildinni. Liðið hefur hins vegar byrjað tímabilið illa á eigin mælikvarða og er nú þegar níu stigum á eftir toppliði Barcelona sem hefur leikið leik meira heima fyrir. Þá hefur Real tapað tveimur af fjórum leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Fransmaðurinn var í byrjunarliði Real Madríd í gær þegar AC Milan kom í heimsókn. Tchouaméni fór hins vegar meiddur af velli í hálfleik og í hans stað kom samlandi hans Eduardo Camavinga inn á miðsvæðið. Hinn 24 ára gamli miðjumaður hafði átt erfitt uppdráttar í leiknum og tapaði boltanum sem leiddi til þess að Álvaro Morata, fyrrum leikmaður Real Madríd, kom gestunum 2-1 yfir undir lok fyrri hálfleiks. Real Madrid midfielder Aurelien Tchouameni is set to miss at least four weeks with a sprained ankle.Story from @GuillermoRai_ ⤵️https://t.co/NQqQmoWLXg— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 6, 2024 Það hefur nú verið greint frá því að Tchouaméni verði frá næstu fjórar vikurnar og missi því af leik Real gegn Osasuna um helgina og svo landsleikjum Frakka síðar í mánuðinum. Hann verður jafnframt líklega enn frá keppni þegar Real mætir Leganes, Getafe og Liverpool eftir landsleikjahlé. Tchouaméni hefur byrjað 10 af 11 leikjum Real í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, og þar af þrjá í Meistaradeildinni. Liðið hefur hins vegar byrjað tímabilið illa á eigin mælikvarða og er nú þegar níu stigum á eftir toppliði Barcelona sem hefur leikið leik meira heima fyrir. Þá hefur Real tapað tveimur af fjórum leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira