Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. nóvember 2024 20:00 Margrét Helga Erlingsdóttir fréttamaður og Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, í Pallborðinu fyrr í dag. Ákvörðun Vinstri grænna um áframhaldandi samstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn árið 2021 var afdrifarík og orkar tvímælis. Þetta segir Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, í kosningapallborðinu í dag. Hún segir hreyfinguna vera að hefja nýjan kafla undir sinni forystu og að grasrótin sé að ná sér á strik eftir sjö ára ríkisstjórnarsamstarf. Hún benti á að fólk eins og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, sem hafði skilið við flokkinn á ákveðnu tímabili, sé komið til baka. Þetta sé þó vissulega áskorun. Í Pallborðinu ræddu forystukonur Vinstri grænna, Pírata og Sósíalistaflokks Íslands um útlendingamál, íhaldssveiflu, húsnæðismál og margt fleira. Fylgi við flokkana þrjá mældist í síðustu Maskínukönnun undir fimm prósentum og VG með 3,8%. Svandís var spurð hvort það hefðu verið mistök að endurnýja stjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokki og Framsókn árið 2021. „Ég held það hafi ekkert upp á sig að vera að velta fyrir sér hvort eitthvað hafi verið mistök eða ekki mistök.“ En ef þið eruð að óska eftir tiltrú kjósenda sem hafa farið, þurfið þið þá ekki að ávarpa þetta; hvort þetta hafi verið mistök eða ekki? „Þessi ákvörðun var afdrifarík, augljóslega. Hún orkar tvímælis og þegar maður lítur til baka þá hrannast upp spurningamerkin um það hvort við höfum greitt fyrir þetta of dýru gjaldi. Mér finnst það spurning sem á alveg rétt á sér þrátt fyrir að við höfum náð umtalsverðum árangri.“ Pallborðið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vinstri græn Píratar Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Pallborðið Tengdar fréttir „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Formaður Vinstri grænna segir að mikilvægt að láta ekki hugfallast yfir gengi flokksins í skoðanakönnunum. Í nýrri könnun Maskínu er flokkurinn á útleið af þingi. Fylgi Pírata hrynur milli kannanna og mælist nú 4,5 prósent á landsvísu. Oddviti þeirra í Kraganum segir það alvarlegt en kosningabaráttan sé rétt að hefjast 29. október 2024 13:32 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Hún segir hreyfinguna vera að hefja nýjan kafla undir sinni forystu og að grasrótin sé að ná sér á strik eftir sjö ára ríkisstjórnarsamstarf. Hún benti á að fólk eins og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, sem hafði skilið við flokkinn á ákveðnu tímabili, sé komið til baka. Þetta sé þó vissulega áskorun. Í Pallborðinu ræddu forystukonur Vinstri grænna, Pírata og Sósíalistaflokks Íslands um útlendingamál, íhaldssveiflu, húsnæðismál og margt fleira. Fylgi við flokkana þrjá mældist í síðustu Maskínukönnun undir fimm prósentum og VG með 3,8%. Svandís var spurð hvort það hefðu verið mistök að endurnýja stjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokki og Framsókn árið 2021. „Ég held það hafi ekkert upp á sig að vera að velta fyrir sér hvort eitthvað hafi verið mistök eða ekki mistök.“ En ef þið eruð að óska eftir tiltrú kjósenda sem hafa farið, þurfið þið þá ekki að ávarpa þetta; hvort þetta hafi verið mistök eða ekki? „Þessi ákvörðun var afdrifarík, augljóslega. Hún orkar tvímælis og þegar maður lítur til baka þá hrannast upp spurningamerkin um það hvort við höfum greitt fyrir þetta of dýru gjaldi. Mér finnst það spurning sem á alveg rétt á sér þrátt fyrir að við höfum náð umtalsverðum árangri.“ Pallborðið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan:
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vinstri græn Píratar Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Pallborðið Tengdar fréttir „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Formaður Vinstri grænna segir að mikilvægt að láta ekki hugfallast yfir gengi flokksins í skoðanakönnunum. Í nýrri könnun Maskínu er flokkurinn á útleið af þingi. Fylgi Pírata hrynur milli kannanna og mælist nú 4,5 prósent á landsvísu. Oddviti þeirra í Kraganum segir það alvarlegt en kosningabaráttan sé rétt að hefjast 29. október 2024 13:32 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
„Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Formaður Vinstri grænna segir að mikilvægt að láta ekki hugfallast yfir gengi flokksins í skoðanakönnunum. Í nýrri könnun Maskínu er flokkurinn á útleið af þingi. Fylgi Pírata hrynur milli kannanna og mælist nú 4,5 prósent á landsvísu. Oddviti þeirra í Kraganum segir það alvarlegt en kosningabaráttan sé rétt að hefjast 29. október 2024 13:32