Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 14:28 Willum Þór skoraði opnunarmarkið í sigri gegn Sutton. Þetta var fimmta mark hans á tímabilinu fyrir Birmingham. Jacob King/PA Images via Getty Images Willum Þór Willumsson skoraði eina mark leiksins í sigri Birmingham gegn Sutton í fyrstu umferð FA bikarsins. Alfons Sampsted kom inn á undir lok leiks. Jason Daði Svanþórsson var í byrjunarliði Grimsby sem féll úr leik gegn Wealdstone í gærkvöldi. Sutton - Birmingham 0-1 Sutton leikur í National League, fimmtu efstu deild Englands. Gestirnir frá Birmingham höfðu algjöra yfirburði og ógnuðu markinu ítrekað frá því að upphafsflautið gall. Það var svo loks í sjöunda skoti liðsins sem Willum Þór Willumsson smellti boltanum í netið. Markið kom á 34. mínútu eftir langt innkast, klafs í teignum og vinstri fótar skot niður í hornið. Birmingham sá mun meira af boltanum það sem eftir lifði leiks en skapaði sér fá góð færi, gestirnir ógnuðu í skyndisóknum og áttu tvær fínar tilraunir að marki en inn fór boltinn ekki. Eins marks sigur niðurstaðan og Birmingham heldur áfram í næstu umferð FA bikarsins. Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted ásamt Christoph Klarer. Alfons kom inn á þegar ellefu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Morgan Harlow/Getty Images Grimsby - Wealdstone 0-1 Grimsby féll úr leik í gær eftir eins marks tap á heimavelli gegn Wealdstone, hálf-atvinnumannaliði í fimmtu efstu deild Englands. Justin Obikwu klúðraði víti á 11. mínútu fyrir Grimsby. Sigurmark gestanna var svo skorað á 90. mínútu af Alex Reid. Jason Daði Svanþórsson byrjaði á hægri væng heimamanna en var tekinn af velli á 64. mínútu. Jason Daði Svanþórsson gekk til liðs við League Two (fjórða efstu deildar) liðið Grimsby frá Breiðablik í sumar.Grimsby Town Enski boltinn Tengdar fréttir Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. 29. október 2024 23:02 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Sutton - Birmingham 0-1 Sutton leikur í National League, fimmtu efstu deild Englands. Gestirnir frá Birmingham höfðu algjöra yfirburði og ógnuðu markinu ítrekað frá því að upphafsflautið gall. Það var svo loks í sjöunda skoti liðsins sem Willum Þór Willumsson smellti boltanum í netið. Markið kom á 34. mínútu eftir langt innkast, klafs í teignum og vinstri fótar skot niður í hornið. Birmingham sá mun meira af boltanum það sem eftir lifði leiks en skapaði sér fá góð færi, gestirnir ógnuðu í skyndisóknum og áttu tvær fínar tilraunir að marki en inn fór boltinn ekki. Eins marks sigur niðurstaðan og Birmingham heldur áfram í næstu umferð FA bikarsins. Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted ásamt Christoph Klarer. Alfons kom inn á þegar ellefu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Morgan Harlow/Getty Images Grimsby - Wealdstone 0-1 Grimsby féll úr leik í gær eftir eins marks tap á heimavelli gegn Wealdstone, hálf-atvinnumannaliði í fimmtu efstu deild Englands. Justin Obikwu klúðraði víti á 11. mínútu fyrir Grimsby. Sigurmark gestanna var svo skorað á 90. mínútu af Alex Reid. Jason Daði Svanþórsson byrjaði á hægri væng heimamanna en var tekinn af velli á 64. mínútu. Jason Daði Svanþórsson gekk til liðs við League Two (fjórða efstu deildar) liðið Grimsby frá Breiðablik í sumar.Grimsby Town
Enski boltinn Tengdar fréttir Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. 29. október 2024 23:02 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. 29. október 2024 23:02