Ein sú besta ólétt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 22:32 Nora Mørk í einum af fjölmörgum landsleikjum sínum. Slavko Midzor/Getty Images Norska handknattleikskonan Nora Mørk er ólétt. Hún hefur undanfarin ár verið ein albesta handknattleikskona heims. Faðirinn er sænski handknattleiksmaðurinn Jerry Tollbring en hann spilar með Füchse Berlín í Þýskalandi. Mørk greindi frá óléttunni á Instagram-síðu sinni þar sem hún og Tollbrying eru með sónarmynd ásamt því að klæðast derhúfum þar sem á stendur „Mamma“ og „Pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Nora Mørk (@noramrk_9) Þórir Hergeirsson stýrir Noregi í síðasta sinn á Evrópumótinu sem fram fer í desember. Það var vitað að Noregur yrði án Mørk á mótinu þar sem hún hefur verið að glíma við meiðsli frá því að Ólympíuleikunum lauk í ágúst. Þar áður hafði hún glímd við erfið meiðsli á HM á síðasta ári en sagði Þóri hreinlega ekki hversu alvarleg meiðslin væru. Verðandi arftaki Þóris, Ole Gustav Gjekstad, hefur þegar talað við Mørk og óskar henni innilega til hamingju. Hann vonast þó að skórnir séu ekki á leiðinni upp á hillu. „Það er fullt af leikmönnum sem koma sterkari til baka eftir að hafa verið óléttar. Við sjáum það í landsliðinu. Þetta eru gleðifréttir og við erum ánægð fyrir hennar hönd. Ég vona að við sjáum hana í bæði búning félagsliðs hennar sem og Noregs á nýjan leik en nú þarf hún að einbeita sér að öðrum hlutum,“ sagði Gjekstad í viðtali við VG. Mørk spilar í dag með Esbjerg í Danmörku og hefur gert frá árinu 2022. Hún hefur einnig spilað í Rúmeníu, Ungverjalandi og heimalandinu. Hún hefur unnið Meistaradeild Evrópu alls sex sinnum, fjöldan allan af landstitlum ásamt því að verða heimsmeistari tvívegis með Noregi og fimm sinnum Evrópumeistari. Norski handboltinn Barnalán Tengdar fréttir Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. 23. október 2024 14:17 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Mørk greindi frá óléttunni á Instagram-síðu sinni þar sem hún og Tollbrying eru með sónarmynd ásamt því að klæðast derhúfum þar sem á stendur „Mamma“ og „Pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Nora Mørk (@noramrk_9) Þórir Hergeirsson stýrir Noregi í síðasta sinn á Evrópumótinu sem fram fer í desember. Það var vitað að Noregur yrði án Mørk á mótinu þar sem hún hefur verið að glíma við meiðsli frá því að Ólympíuleikunum lauk í ágúst. Þar áður hafði hún glímd við erfið meiðsli á HM á síðasta ári en sagði Þóri hreinlega ekki hversu alvarleg meiðslin væru. Verðandi arftaki Þóris, Ole Gustav Gjekstad, hefur þegar talað við Mørk og óskar henni innilega til hamingju. Hann vonast þó að skórnir séu ekki á leiðinni upp á hillu. „Það er fullt af leikmönnum sem koma sterkari til baka eftir að hafa verið óléttar. Við sjáum það í landsliðinu. Þetta eru gleðifréttir og við erum ánægð fyrir hennar hönd. Ég vona að við sjáum hana í bæði búning félagsliðs hennar sem og Noregs á nýjan leik en nú þarf hún að einbeita sér að öðrum hlutum,“ sagði Gjekstad í viðtali við VG. Mørk spilar í dag með Esbjerg í Danmörku og hefur gert frá árinu 2022. Hún hefur einnig spilað í Rúmeníu, Ungverjalandi og heimalandinu. Hún hefur unnið Meistaradeild Evrópu alls sex sinnum, fjöldan allan af landstitlum ásamt því að verða heimsmeistari tvívegis með Noregi og fimm sinnum Evrópumeistari.
Norski handboltinn Barnalán Tengdar fréttir Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. 23. október 2024 14:17 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. 23. október 2024 14:17