Býður sig fram en reiknar ekki með sæti á þingi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 22. október 2024 11:40 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Vísir/Arnar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, gefur kost á sér í þriðja sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, fyrir alþingiskosningar þann 30. nóvember. Sólveig segist ekki endilega reikna með því að ná á þing og að hún sé einbeitt að störfum sínum fyrir Eflingu. Framboðið sé hugsað til stuðnings Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, borgarfulltrúa og oddvita Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkördæmi suður. „Það sem drífur mig áfram er stuðningur minn við Sönnu Magdalenu og mikill vilji til þess að sjá hana komast á Alþingi. Eftir að hafa rætt við hana afskaplega oft, þá ákvað ég að gefa kost á mér.“ Sólveig segist ætla gera allt sem hún getur gert til að leiðbeina Sönnu í þessu verkefni. Sanna sagði í samtali við fréttastofu í gær að hún vildi fá Sólveigu á lista flokksins og að þær hafi verið í viðræðum síðustu daga. Miðað við kannanir má telja ólíklegt að aðrir en efsta fólk á listum Sósíalistaflokksins næðu sæti á Alþingi en þó ber að hafa í hug að tæplega sex vikur eru til kosninga. „Ég er auðvitað meðlimur í Sósíalistaflokknum og hef áður tekið þátt í starfi hans. Fyrst að Sanna tók þessa hugrökku ákvörðun þá er ég tilbúin að gera það sem ég get gert til að liðsinna henni.“ Alþingiskosningar 2024 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Sjá meira
Sólveig segist ekki endilega reikna með því að ná á þing og að hún sé einbeitt að störfum sínum fyrir Eflingu. Framboðið sé hugsað til stuðnings Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, borgarfulltrúa og oddvita Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkördæmi suður. „Það sem drífur mig áfram er stuðningur minn við Sönnu Magdalenu og mikill vilji til þess að sjá hana komast á Alþingi. Eftir að hafa rætt við hana afskaplega oft, þá ákvað ég að gefa kost á mér.“ Sólveig segist ætla gera allt sem hún getur gert til að leiðbeina Sönnu í þessu verkefni. Sanna sagði í samtali við fréttastofu í gær að hún vildi fá Sólveigu á lista flokksins og að þær hafi verið í viðræðum síðustu daga. Miðað við kannanir má telja ólíklegt að aðrir en efsta fólk á listum Sósíalistaflokksins næðu sæti á Alþingi en þó ber að hafa í hug að tæplega sex vikur eru til kosninga. „Ég er auðvitað meðlimur í Sósíalistaflokknum og hef áður tekið þátt í starfi hans. Fyrst að Sanna tók þessa hugrökku ákvörðun þá er ég tilbúin að gera það sem ég get gert til að liðsinna henni.“
Alþingiskosningar 2024 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Sjá meira
Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40