Fyrrverandi forseti í tuttugu ára fangelsi fyrir mútuþægni Kjartan Kjartansson skrifar 22. október 2024 11:30 Alejando Toledo í dómsal í Lima í gær. Hann var handtekinn í Bandaríkjunum árið 2019 og framseldur til heimalandsins þremur árum síðar. AP/Guadalupe Pardo Dómstóll í Perú dæmdi Alejandro Toledo, fyrrverandi forseta landsins, í tuttugu og hálfs árs fangelsi fyrir mútuþægni í gær. Múturnar sem Toledo þáði tengdust stærsta spillingarmáli sem skekið hefur heimshlutann. Toledo var sakfelldur fyrir að þiggja 35 milljónir dollara, jafnvirði um 4,8 milljarða íslenskra króna, frá brasilíska verktakafyrirtækinu sem þá var þekkt sem Odebrecht en heitir nú Novonor. Í skiptum fékk Odebrecht samning um lagningu vegar sem tengir nú suðurströnd Perú við Vestur-Brasilíu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fyrirtækið mútaði embættismönnum í fjölda landa í Rómönsku Ameríku til þess að tryggja sér samninga um opinberar framkvæmdir. Málið hefur verið nefnt „bílaþvottaaðgerðin“ vegna þess að lögregla komst á snoðir um spillinguna með rannsókn á lítill bílaþvottastöð í Brasilíu árið 2014. Toledo er 78 ára fangelsi og var forseti Perú frá 2001 til 2006. Hann fór fram á það að fá að afplána dóm í stofufangelsi þar sem hann glímir við krabbamein í síðustu viku. „Leyfið mér að ná bara eða deyja heima,“ sagði fyrrverandi forsetinn. Tveir aðrir fyrrverandi forsetar Perú eru enn til rannsóknar í sama spillingarmáli, þeir Pedro Pablo Kuczynski og Ollanta Humala. Þá hefur Pedro Castillo, öðrum fyrrverandi forseta, verið haldið í sama fangelsi og Toledo en hann er sakaður um uppreisn eftir að hann reyndi að leysa upp perúska þingið árið 2022. Hann er einnig sakaður um spillingu, þó ekki í sama máli og forverar hans í embættinu. Perú Erlend sakamál Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Toledo var sakfelldur fyrir að þiggja 35 milljónir dollara, jafnvirði um 4,8 milljarða íslenskra króna, frá brasilíska verktakafyrirtækinu sem þá var þekkt sem Odebrecht en heitir nú Novonor. Í skiptum fékk Odebrecht samning um lagningu vegar sem tengir nú suðurströnd Perú við Vestur-Brasilíu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fyrirtækið mútaði embættismönnum í fjölda landa í Rómönsku Ameríku til þess að tryggja sér samninga um opinberar framkvæmdir. Málið hefur verið nefnt „bílaþvottaaðgerðin“ vegna þess að lögregla komst á snoðir um spillinguna með rannsókn á lítill bílaþvottastöð í Brasilíu árið 2014. Toledo er 78 ára fangelsi og var forseti Perú frá 2001 til 2006. Hann fór fram á það að fá að afplána dóm í stofufangelsi þar sem hann glímir við krabbamein í síðustu viku. „Leyfið mér að ná bara eða deyja heima,“ sagði fyrrverandi forsetinn. Tveir aðrir fyrrverandi forsetar Perú eru enn til rannsóknar í sama spillingarmáli, þeir Pedro Pablo Kuczynski og Ollanta Humala. Þá hefur Pedro Castillo, öðrum fyrrverandi forseta, verið haldið í sama fangelsi og Toledo en hann er sakaður um uppreisn eftir að hann reyndi að leysa upp perúska þingið árið 2022. Hann er einnig sakaður um spillingu, þó ekki í sama máli og forverar hans í embættinu.
Perú Erlend sakamál Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira