Fethullah Gülen er látinn Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2024 07:34 Trúarleiðtoginn Fethullah Gülen hafði búið í Bandaríkjunum frá árinu 1999. Getty Tyrkneski prédikarinn Fethullah Gülen, sem bjó síðustu ár í sjálfskipaðri útlegð í Bandaríkjunum, er látinn, 83 ára að aldri. Reuters greinir frá andlátinu í dag. Gülen var mikið í fréttum árið 2016 þegar honum var af Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta kennt um að hafa skipulagt valdaránstilraun í landinu. Valdaránstilraunin mistókst, en Gülen hafnaði því alfarið að hafa staðið að henni. Trúarleiðtoginn hafði búið í Bandaríkjunum frá árinu 1999 og var þekktur fyrir að hafa hvatt stuðningsmenn sína til að koma sér fyrir í „slagæðum kerfisins“ í þeim tilgangi að taka yfir tyrkneskt stjórnkerfi innanfrá. Gülen og Erdogan voru á sínum tíma samstarfsmenn en það slettist upp á vinskapinn árið 2013 þegar Gülen og stuðningsmenn hans sökuðu Erdogan um spillingu. Gülen var árið 2013 á lista tímaritsins Time yfir áhrifamestu menn heimsins. Hreyfing Gülen kallast Hizmet sem þýðir þjónusta. Ekki er um opinbera hreyfingu að ræða heldur um að ræða net fólks sem var með um þrjár milljónir liðsmanna í Tyrklandi þegar mest lét. Andstæðingar hreyfingar Gülen hafa sakað liðsmenn hennar um að tengjast hryðjuverkahreyfingu FETÖ sem staðið hefur fyrir röð hryðjuverkaárása í landinu. Tyrkland Andlát Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Reuters greinir frá andlátinu í dag. Gülen var mikið í fréttum árið 2016 þegar honum var af Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta kennt um að hafa skipulagt valdaránstilraun í landinu. Valdaránstilraunin mistókst, en Gülen hafnaði því alfarið að hafa staðið að henni. Trúarleiðtoginn hafði búið í Bandaríkjunum frá árinu 1999 og var þekktur fyrir að hafa hvatt stuðningsmenn sína til að koma sér fyrir í „slagæðum kerfisins“ í þeim tilgangi að taka yfir tyrkneskt stjórnkerfi innanfrá. Gülen og Erdogan voru á sínum tíma samstarfsmenn en það slettist upp á vinskapinn árið 2013 þegar Gülen og stuðningsmenn hans sökuðu Erdogan um spillingu. Gülen var árið 2013 á lista tímaritsins Time yfir áhrifamestu menn heimsins. Hreyfing Gülen kallast Hizmet sem þýðir þjónusta. Ekki er um opinbera hreyfingu að ræða heldur um að ræða net fólks sem var með um þrjár milljónir liðsmanna í Tyrklandi þegar mest lét. Andstæðingar hreyfingar Gülen hafa sakað liðsmenn hennar um að tengjast hryðjuverkahreyfingu FETÖ sem staðið hefur fyrir röð hryðjuverkaárása í landinu.
Tyrkland Andlát Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira