Tuchel búinn að skrifa undir og risastór bónus í boði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2024 06:31 Thomas Tuchel stýrði síðast Bayern München en hann hefur einnig verið stjóri Paris Saint Germain, Chelsea og Borussia Dortmund. Getty/Stefan Matzke Thomas Tuchel verður næsti landsliðsþjálfari Englendinga og byrjar í nýju starfi í janúar. Hann hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnusambandið. Fabrizio Romano staðfestir þetta á miðlum sínum. Tuchel mun þó ekki taka við liðinu fyrr en eftir næsta glugga þar sem Lee Carsley stýrir enska landsliðinu í síðustu leikjunum í Þjóðadeildinni í nóvember. Samingur Tuchel er þó ekki langur eða aðeins í eitt og hálf ár. Hann nær fram yfir heimsmeistaramótið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sem fer fram sumarið 2026. Samkvæmt upplýsingum Romano þá er risastór bónusgreiðsla í boði fyrir Tuchel takist honum að vinna heimsmeistaratitilinn. Englendingar hafa ekki unnið HM síðan 1966 en það væri liðin sextíu ár frá þeim titli sumarið sem næta heimsmeistarakeppni fer fram. Tuchel verður aðeins þriðji útlendingurinn og fyrsti Þjóðverjinn til að þjálfa enska fótboltalandsliðið. Hinir voru Svíinn Sven-Göran Eriksson og Ítalinn Fabio Capello. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Sjá meira
Fabrizio Romano staðfestir þetta á miðlum sínum. Tuchel mun þó ekki taka við liðinu fyrr en eftir næsta glugga þar sem Lee Carsley stýrir enska landsliðinu í síðustu leikjunum í Þjóðadeildinni í nóvember. Samingur Tuchel er þó ekki langur eða aðeins í eitt og hálf ár. Hann nær fram yfir heimsmeistaramótið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sem fer fram sumarið 2026. Samkvæmt upplýsingum Romano þá er risastór bónusgreiðsla í boði fyrir Tuchel takist honum að vinna heimsmeistaratitilinn. Englendingar hafa ekki unnið HM síðan 1966 en það væri liðin sextíu ár frá þeim titli sumarið sem næta heimsmeistarakeppni fer fram. Tuchel verður aðeins þriðji útlendingurinn og fyrsti Þjóðverjinn til að þjálfa enska fótboltalandsliðið. Hinir voru Svíinn Sven-Göran Eriksson og Ítalinn Fabio Capello. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Sjá meira