Sýna eiginkonu Baldock heitins mikinn rausnarskap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 06:31 George Baldock var minnst á Wembley fyrir landsleik Englands og Grikklands á dögunum. Getty/Crystal Pix Gríska félagið Panathinaikos er að íhuga það að virða þriggja ára samning George Baldock. Baldock, sem er fyrrum leikmaður ÍBV, átti tvö og hálft ár eftir af samningi sínum í Grikklandi þegar hann lést. Baldock var aðeins 31 árs gamall en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá enska félaginu Sheffield United frá 2017 til 2024. Leikmaðurinn fannst í sundlaug heimils síns og lætur eftir sig unnustu og barn. Hann ætlaði nokkrum dögum síðar að fara til Englands til að vera viðstaddur eins árs afmæli sonar síns. Unnusta hans náði ekki í hann og fékk eiganda hússins til að athuga með hann. Hann fannst látinn í sundlauginni og hafði drukknað. Boldock lék með Eyjamönnum sumarið 2012 en gekk til liðs við gríska félagið Panathinaikos í maí. Hann lék sinn fyrsta leik í ágúst og náði að spila þrjá leiki fyrir félagið. Boldock hafði skrifað undir þriggja ára samning við Panathinaikos í sumar. Samkvæmt frétt Daily Mail þá vill eigandi gríska félagsins sjá til þess að hugsað verði vel um mæðginin á þessum erfiða tíma og þau þurfi ekki að hafa fjárhagsáhyggjur ofan á allt annað. Þau gætu líka fengið tekjurnar af góðgerðaleik til heiðurs Baldock sem fer fram á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Tengdar fréttir Heimir minntist Baldock Heimir Hallgrímsson minntist knattspyrnumannsins George Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands í Þjóðadeildinni á morgun. Baldock lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2012. 12. október 2024 23:18 Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Leikmenn gríska fótboltalandsliðsins vildu ekki spila leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni vegna fráfalls Georges Baldock. Hann fannst látinn á heimili sínu í Aþenu á miðvikudaginn, aðeins 31 árs. 11. október 2024 10:31 Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fyrrverandi samherji Georges Baldock hjá ÍBV minnist hans með hlýhug. Hann segir að hann hafi verið mjög vinnusamur og smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Baldock fannst látinn á heimili sínu í Grikklandi í fyrradag, aðeins 31 árs. 11. október 2024 09:03 Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn George Baldock, fyrrum leikmaður Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni, fannst í dag látinn í sundlaug við heimili sitt í Grikklandi. Baldock lék á sínum tíma með ÍBV í efstu deild hér á landi. 9. október 2024 21:31 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira
Baldock, sem er fyrrum leikmaður ÍBV, átti tvö og hálft ár eftir af samningi sínum í Grikklandi þegar hann lést. Baldock var aðeins 31 árs gamall en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá enska félaginu Sheffield United frá 2017 til 2024. Leikmaðurinn fannst í sundlaug heimils síns og lætur eftir sig unnustu og barn. Hann ætlaði nokkrum dögum síðar að fara til Englands til að vera viðstaddur eins árs afmæli sonar síns. Unnusta hans náði ekki í hann og fékk eiganda hússins til að athuga með hann. Hann fannst látinn í sundlauginni og hafði drukknað. Boldock lék með Eyjamönnum sumarið 2012 en gekk til liðs við gríska félagið Panathinaikos í maí. Hann lék sinn fyrsta leik í ágúst og náði að spila þrjá leiki fyrir félagið. Boldock hafði skrifað undir þriggja ára samning við Panathinaikos í sumar. Samkvæmt frétt Daily Mail þá vill eigandi gríska félagsins sjá til þess að hugsað verði vel um mæðginin á þessum erfiða tíma og þau þurfi ekki að hafa fjárhagsáhyggjur ofan á allt annað. Þau gætu líka fengið tekjurnar af góðgerðaleik til heiðurs Baldock sem fer fram á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Tengdar fréttir Heimir minntist Baldock Heimir Hallgrímsson minntist knattspyrnumannsins George Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands í Þjóðadeildinni á morgun. Baldock lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2012. 12. október 2024 23:18 Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Leikmenn gríska fótboltalandsliðsins vildu ekki spila leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni vegna fráfalls Georges Baldock. Hann fannst látinn á heimili sínu í Aþenu á miðvikudaginn, aðeins 31 árs. 11. október 2024 10:31 Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fyrrverandi samherji Georges Baldock hjá ÍBV minnist hans með hlýhug. Hann segir að hann hafi verið mjög vinnusamur og smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Baldock fannst látinn á heimili sínu í Grikklandi í fyrradag, aðeins 31 árs. 11. október 2024 09:03 Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn George Baldock, fyrrum leikmaður Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni, fannst í dag látinn í sundlaug við heimili sitt í Grikklandi. Baldock lék á sínum tíma með ÍBV í efstu deild hér á landi. 9. október 2024 21:31 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira
Heimir minntist Baldock Heimir Hallgrímsson minntist knattspyrnumannsins George Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands í Þjóðadeildinni á morgun. Baldock lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2012. 12. október 2024 23:18
Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Leikmenn gríska fótboltalandsliðsins vildu ekki spila leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni vegna fráfalls Georges Baldock. Hann fannst látinn á heimili sínu í Aþenu á miðvikudaginn, aðeins 31 árs. 11. október 2024 10:31
Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fyrrverandi samherji Georges Baldock hjá ÍBV minnist hans með hlýhug. Hann segir að hann hafi verið mjög vinnusamur og smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Baldock fannst látinn á heimili sínu í Grikklandi í fyrradag, aðeins 31 árs. 11. október 2024 09:03
Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn George Baldock, fyrrum leikmaður Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni, fannst í dag látinn í sundlaug við heimili sitt í Grikklandi. Baldock lék á sínum tíma með ÍBV í efstu deild hér á landi. 9. október 2024 21:31