Enska sambandið á að hafa rætt óformlega við Guardiola Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2024 20:15 Næsti landsliðsþjálfari Englands? Alex Pantling/Getty Images England á enn eftir að ráða nýjan þjálfara fyrir A-landslið karla í knattspyrnu. Lee Carsley hefur stýrt liðinu síðan Gareth Southgate ákvað að stíga til hliðar en Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er efstur á blaði hjá sambandinu. Nú hefur The Times greint frá því að forráðamenn enska sambandsins hafi óformlega rætt við Guardiola um að taka við liðinu. Samningur hans við Man City gildir út tímabilið sem er nú í gangi og gæti hann því tekið við enska landsliðinu í kjölfarið. 🔺 EXCLUSIVE: Pep Guardiola has been sounded out about becoming England's next manager and is expected to decide on his future in the coming weeks.Read more 🔽— Times Sport (@TimesSport) October 14, 2024 Guardiola sjálfur segist ekki hafa tekið ákvörðun varðandi framtíð sína en það er orðrómur á kreiki að hann hafi þegar gefið sambandinu jákvætt svart. Spánverjinn neitar þó fyrir það á þessari stundu en segir allt geta gerst. Fari svo að sambandið ráði Guardiola yrði hann þriðji erlendi þjálfarinn til að sýra liðinu. Sven-Göran Eriksson heitinn stýrði Englandi frá 2001 til 2006 og Fabio Capello frá 2007 til 2012. Carsley, sem gerði U-21 árs landslið England að Evrópumeisturum, hefur ekki útilokað að taka við liðinu en hefur jafnframt sagt að það eigi skilið „heimsklassa“ þjálfara. Fótbolti Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Fleiri fréttir „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Sjá meira
Nú hefur The Times greint frá því að forráðamenn enska sambandsins hafi óformlega rætt við Guardiola um að taka við liðinu. Samningur hans við Man City gildir út tímabilið sem er nú í gangi og gæti hann því tekið við enska landsliðinu í kjölfarið. 🔺 EXCLUSIVE: Pep Guardiola has been sounded out about becoming England's next manager and is expected to decide on his future in the coming weeks.Read more 🔽— Times Sport (@TimesSport) October 14, 2024 Guardiola sjálfur segist ekki hafa tekið ákvörðun varðandi framtíð sína en það er orðrómur á kreiki að hann hafi þegar gefið sambandinu jákvætt svart. Spánverjinn neitar þó fyrir það á þessari stundu en segir allt geta gerst. Fari svo að sambandið ráði Guardiola yrði hann þriðji erlendi þjálfarinn til að sýra liðinu. Sven-Göran Eriksson heitinn stýrði Englandi frá 2001 til 2006 og Fabio Capello frá 2007 til 2012. Carsley, sem gerði U-21 árs landslið England að Evrópumeisturum, hefur ekki útilokað að taka við liðinu en hefur jafnframt sagt að það eigi skilið „heimsklassa“ þjálfara.
Fótbolti Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Fleiri fréttir „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Sjá meira