Johan Neeskens fallinn frá Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2024 14:41 Johan Neeskens lék tvo úrslitaleiki á HM en varð þó að sætta sig við tap í þeim báðum. Getty/Peter Robinson Hollenska fótboltagoðsögnin Johan Neeskens er látinn, 73 ára að aldri, en frá þessu greindi hollenska knattspyrnusambandið í dag. Neeskens var miðjumaður og mikilvægur hluti af Ajax og hollenska landsliðinu sem vakti aðdáun um allan heim með „total football“-leikstíl sínum á áttunda áratugnum. Hann lék alls 49 landsleiki fyrir Holland og var í liðunum sem unnu til silfurverðlauna á HM 1974 og 1978. Með Ajax vann Neeskens Evrópubikarinn þrívegis og tvo Hollandsmeistaratitla. Hann lék einnig með Barcelona í fimm ár og vann spænska bikarinn og Evrópukeppni bikarhafa. „Hollenski og alþjóðlegi fótboltaheimurinn hefur misst goðsögn, með fráfalli Johan Neeskens. Nafn hans verður ætíð tengt Evrópuárangri félaga á borð við Ajax og Barcelona, og tveimur HM-úrslitaleikjum hollenska landsliðsins,“ sagði í tilkynningu frá hollenska knattspyrnusambandin. „Með sínum einkennandi tæklingum, einstöku innsæi og goðsagnakenndu vítaspyrnum verður hans ætíð minnst sem eins þekktasta og dáðasta leikmanns sem spilað hefur fyrir okkar þjóð,“ sagði í tilkynningunni. Neeskens reyndi fyrir sér sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk árið 1991. Hann þjálfaði nokkur lið og var einnig aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins á árunum 1995 til 2000. Hollenski boltinn Fótbolti Andlát Holland Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira
Neeskens var miðjumaður og mikilvægur hluti af Ajax og hollenska landsliðinu sem vakti aðdáun um allan heim með „total football“-leikstíl sínum á áttunda áratugnum. Hann lék alls 49 landsleiki fyrir Holland og var í liðunum sem unnu til silfurverðlauna á HM 1974 og 1978. Með Ajax vann Neeskens Evrópubikarinn þrívegis og tvo Hollandsmeistaratitla. Hann lék einnig með Barcelona í fimm ár og vann spænska bikarinn og Evrópukeppni bikarhafa. „Hollenski og alþjóðlegi fótboltaheimurinn hefur misst goðsögn, með fráfalli Johan Neeskens. Nafn hans verður ætíð tengt Evrópuárangri félaga á borð við Ajax og Barcelona, og tveimur HM-úrslitaleikjum hollenska landsliðsins,“ sagði í tilkynningu frá hollenska knattspyrnusambandin. „Með sínum einkennandi tæklingum, einstöku innsæi og goðsagnakenndu vítaspyrnum verður hans ætíð minnst sem eins þekktasta og dáðasta leikmanns sem spilað hefur fyrir okkar þjóð,“ sagði í tilkynningunni. Neeskens reyndi fyrir sér sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk árið 1991. Hann þjálfaði nokkur lið og var einnig aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins á árunum 1995 til 2000.
Hollenski boltinn Fótbolti Andlát Holland Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira