Þórir sáttur með eftirmanninn: „Hann er sá rétti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2024 12:31 Ole Gustav Gjekstad á blaðamannafundinum þar sem hann var kynntur sem næsti þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta. epa/CORNELIUS POPPE Ole Gustav Gjekstad fær það erfiða verkefni að fylla skarð Þóris Hergeirssonar þegar hann hættir sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta eftir EM í desember. Selfyssingurinn er handviss um að norska handknattleikssambandið hafi veðjað á réttan hest. Í gær var tilkynnt að Gjekstad myndi taka við norska liðinu af Þóri í lok árs. „Þetta eru stórir skór að fylla í. Þórir hefur skilað stórkostlegu starfi yfir langan tíma,“ sagði Gjekstad eftir að tilkynnt var um ráðningu hans. Skórnir eru svo sannarlega stórir enda hefur Þórir unnið til tíu gullverðlauna á fimmtán árum sem þjálfari norska liðsins. En sjálfur er Þórir handviss um að Gjekstad muni gera góða hluti eftir að hann tekur við af honum. „Þetta er mjög góður kostur. Hann er rétti maðurinn,“ sagði Þórir við VG. „Hann er mjög hæfur vegna reynsla sinnar og ferils í handboltanum. Þetta er mjög góður kostur fyrir leikmennina, liðið og norska handknattleikssambandið. Ég er ánægður að hann ákvað að takast á við þetta.“ Samningur Gjekstads við norska handknattleikssambandið gildir til 2029. Hann stýrir danska liðinu Odense Håndbold út þetta tímabil og stýrir því samhliða norska liðinu frá því eftir EM. Gjekstad hættir svo hjá Odense Håndbold í sumar. Þórir segist hafa rætt við Gjekstad á meðan ráðningarferlinu stóð. „Við ræddum saman þegar ég ákvað að hætta um áramótin. Ég hef alltaf talið hann hæfan,“ sagði Þórir. Norski handboltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Í gær var tilkynnt að Gjekstad myndi taka við norska liðinu af Þóri í lok árs. „Þetta eru stórir skór að fylla í. Þórir hefur skilað stórkostlegu starfi yfir langan tíma,“ sagði Gjekstad eftir að tilkynnt var um ráðningu hans. Skórnir eru svo sannarlega stórir enda hefur Þórir unnið til tíu gullverðlauna á fimmtán árum sem þjálfari norska liðsins. En sjálfur er Þórir handviss um að Gjekstad muni gera góða hluti eftir að hann tekur við af honum. „Þetta er mjög góður kostur. Hann er rétti maðurinn,“ sagði Þórir við VG. „Hann er mjög hæfur vegna reynsla sinnar og ferils í handboltanum. Þetta er mjög góður kostur fyrir leikmennina, liðið og norska handknattleikssambandið. Ég er ánægður að hann ákvað að takast á við þetta.“ Samningur Gjekstads við norska handknattleikssambandið gildir til 2029. Hann stýrir danska liðinu Odense Håndbold út þetta tímabil og stýrir því samhliða norska liðinu frá því eftir EM. Gjekstad hættir svo hjá Odense Håndbold í sumar. Þórir segist hafa rætt við Gjekstad á meðan ráðningarferlinu stóð. „Við ræddum saman þegar ég ákvað að hætta um áramótin. Ég hef alltaf talið hann hæfan,“ sagði Þórir.
Norski handboltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn