Icelandair fyrsta samstarfsflugfélag bandarísks risa Árni Sæberg skrifar 26. september 2024 11:29 Icelandair og Southwest hafa samið um samstarf. Icelandair Icelandair og bandaríska flugfélagið Southwest hafa undirritað viljayfirlýsingu um að hefja samstarf á árinu 2025. Samstarfið mun gefa viðskiptavinum tækifæri á þægilegum tengingum á milli leiðakerfa flugfélaganna tveggja. Icelandair verður þar með fyrsta samstarfsflugfélag Southwest. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að aukin áhersla á samstarf við flugfélög hafi útvíkkað markaðstækifæri Icelandair og styrkt leiðakerfi félagsins, sem samanstandi af 34 áfangastöðum í Evrópu og 17 í Norður-Ameríku. Fyrst um sinn muni flugfélögin bjóða upp á flugtengingar um Baltimore-Washington flugvöll. Spennt og stolt „Við erum mjög spennt fyrir því að Southwest bætist í öflugan hóp samstarfsflugfélaga okkar og erum stolt af því að þau hafi valið okkar sem sitt fyrsta samstarfsflugfélag. Samstarfið mun opna spennandi ferðamöguleika fyrir okkar viðskiptavini og okkar öfluga leiðakerfi í Evrópu mun sömuleiðis opnast fyrir viðskiptavinum Southwest,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair. Icelandair hafi skýra stefnu um að hefja samstarf við flugfélög sem þekkt eru fyrir að veita frábæra þjónustu og öflugar tengingar, og það sé Southwest svo sannarlega. „Við bjóðum Southwest velkomin í hóp samstarfsaðila og hlökkum til að vinna saman að því að bjóða viðskiptavinum okkar upp á þægilega og ánægjulega ferðaupplifun.“ 120 áfangastaðir í Norður-Ameríku „Icelandair verður fyrsta samstarfsflugfélagið okkar en félagið deilir með okkur áherslum á hlýjar móttökur og góða upplifun. Með samstarfinu munum við framlengja leiðakerfi okkar enn frekar, en nú bjóðum við upp á flug til um 120 áfangastaða í Norður-Ameríku. Við erum þakklát fyrir traustið og samstarfsviljann sem nú hefur tengt leiðakerfi okkar frábæru flugfélaga með það að markmiði að bæta þjónustuna við viðskiptavini beggja vegna Atlantshafsins,“ er haft eftir Ryan Green, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Southwest. Icelandair Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að aukin áhersla á samstarf við flugfélög hafi útvíkkað markaðstækifæri Icelandair og styrkt leiðakerfi félagsins, sem samanstandi af 34 áfangastöðum í Evrópu og 17 í Norður-Ameríku. Fyrst um sinn muni flugfélögin bjóða upp á flugtengingar um Baltimore-Washington flugvöll. Spennt og stolt „Við erum mjög spennt fyrir því að Southwest bætist í öflugan hóp samstarfsflugfélaga okkar og erum stolt af því að þau hafi valið okkar sem sitt fyrsta samstarfsflugfélag. Samstarfið mun opna spennandi ferðamöguleika fyrir okkar viðskiptavini og okkar öfluga leiðakerfi í Evrópu mun sömuleiðis opnast fyrir viðskiptavinum Southwest,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair. Icelandair hafi skýra stefnu um að hefja samstarf við flugfélög sem þekkt eru fyrir að veita frábæra þjónustu og öflugar tengingar, og það sé Southwest svo sannarlega. „Við bjóðum Southwest velkomin í hóp samstarfsaðila og hlökkum til að vinna saman að því að bjóða viðskiptavinum okkar upp á þægilega og ánægjulega ferðaupplifun.“ 120 áfangastaðir í Norður-Ameríku „Icelandair verður fyrsta samstarfsflugfélagið okkar en félagið deilir með okkur áherslum á hlýjar móttökur og góða upplifun. Með samstarfinu munum við framlengja leiðakerfi okkar enn frekar, en nú bjóðum við upp á flug til um 120 áfangastaða í Norður-Ameríku. Við erum þakklát fyrir traustið og samstarfsviljann sem nú hefur tengt leiðakerfi okkar frábæru flugfélaga með það að markmiði að bæta þjónustuna við viðskiptavini beggja vegna Atlantshafsins,“ er haft eftir Ryan Green, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Southwest.
Icelandair Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent