Selenskí varar við „kjarnorku hörmung“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 25. september 2024 19:54 Getty/Spencer Platt Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kom fram fyrir þingi Sameinuðu þjóðanna í New York í dag og sagði Rússland vera að skipuleggja frekari árásir gegn kjarnorkuverum Úkraínu og varaði viðstadda við „kjarnorku hörmung“. Fréttastofa BBC greinir frá. Selenskí sagðist hafa upplýsingar undir höndum sem sönnuðu að stjórnvöld í Rússlandi notuðust við gervitungl frá öðrum þjóðum til að njósna og safna upplýsingum um kjarnorkuinnviði í Úkraínu. „Geislavirkni virðir ekki landamæri og fjöldi þjóða gætu orðið fyrir áhrifum ef ráðist er á kjarnorkuver,“ sagði hann. Rússland hefur ítrekað ráðist á innviði sem sjá Úkraínu fyrir rafmagni og annarri orku síðan að innrásin hófst árið 2022. Hann biðlaði til Sameinuðu þjóðanna að þrýsta á Rússa að stöðva framgöngu sína í Úkraínu og sagði öryggi í kjarnorkumálum skipta öllu máli. Varað hefur verið við versnandi öryggisaðstæðum við Zaporizhzhia kjarnorkuverið en verið er eins og er undir stjórn Rússa. Eldur kom upp í verinu í ágúst. Kjarnorkuverið hefur orðið fyrir stanslausum árásum yfir gang stríðsins og hafa bæði Rússar og Úkraínumenn sakað hvorn annan um að bera ábyrgð á árásunum. „Orka má ekki vera notuð sem vopn,“ sagði Selenskí. Selenskí hyggst funda með Joe Biden Bandaríkjaforseta og Kamölu Harris, frambjóðenda Demókrataflokksins til forseta á meðan á dvöl hans í Bandaríkjunum stendur. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Selenskí sagðist hafa upplýsingar undir höndum sem sönnuðu að stjórnvöld í Rússlandi notuðust við gervitungl frá öðrum þjóðum til að njósna og safna upplýsingum um kjarnorkuinnviði í Úkraínu. „Geislavirkni virðir ekki landamæri og fjöldi þjóða gætu orðið fyrir áhrifum ef ráðist er á kjarnorkuver,“ sagði hann. Rússland hefur ítrekað ráðist á innviði sem sjá Úkraínu fyrir rafmagni og annarri orku síðan að innrásin hófst árið 2022. Hann biðlaði til Sameinuðu þjóðanna að þrýsta á Rússa að stöðva framgöngu sína í Úkraínu og sagði öryggi í kjarnorkumálum skipta öllu máli. Varað hefur verið við versnandi öryggisaðstæðum við Zaporizhzhia kjarnorkuverið en verið er eins og er undir stjórn Rússa. Eldur kom upp í verinu í ágúst. Kjarnorkuverið hefur orðið fyrir stanslausum árásum yfir gang stríðsins og hafa bæði Rússar og Úkraínumenn sakað hvorn annan um að bera ábyrgð á árásunum. „Orka má ekki vera notuð sem vopn,“ sagði Selenskí. Selenskí hyggst funda með Joe Biden Bandaríkjaforseta og Kamölu Harris, frambjóðenda Demókrataflokksins til forseta á meðan á dvöl hans í Bandaríkjunum stendur.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira