Sama hvað fólki finnst Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. september 2024 15:55 Ellen er mætt aftur í grínið eftir hlé. EPA-EFE/NINA PROMMER Grínistinn Ellen Degeneres segir að hún hafi loksins lært að vera sama um álit annarra á henni. Hún segist lengi hafa velt sér upp úr því hvað öðrum finnist en hafi loksins náð að sleppa taki á þeirri hugsun. Grínistinn opnar sig á gátt í nýrri uppistandsseríu sinni á Netflix, For Your Approval. Þar ræðir hún síðastliðin fjögur ár á hispurslausan hátt en á þeim tíma komst hegðun hennar í spjallþætti hennar meðal annars í fréttir. Var hún sögð andstyggileg við samstarfsfólk sitt og jafnframt sögð hafa skapað eitrað andrúmsloft á setti. Hún baðst afsökunar og síðar voru þrír framleiðendur þáttarins reknir úr starfi. Í nýju uppistandi sínu segist hún vera stolt af því hver hún er í dag. Hún hafi alltaf reitt sig á skoðanir annarra á sjálfri sér, enda grínisti og opinber persóna. „Ef þeim líkar við þig, þá ertu inni, ef þau gera það ekki, þá ertu úti. Ég hef eytt allri ævinni í að reyna að gera fólk ánægt og hef haft allt of miklar áhyggjur hvað öðrum finnst. Tilhugsunin um að einhver héldi að ég væri illskeytt var mér hræðileg og þetta heltók mig í langan tíma.“ Tvö ár eru liðin síðan spjallþáttur hennar hætti í loftinu eftir nítján seríur. Ellen tók sér hlé frá störfum um hríð eftir að þáttunum lauk en fór aftur á stúfana í uppistand í apríl á þessu ári. Hún hefur sagt að um verði að ræða hennar síðasta uppistand. Ellen segir að sér sé loksins sama um álit annarra þó hún viðurkenni að hún vilji samt að hennar verði minnst sem almennilegrar manneskju. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Grínistinn opnar sig á gátt í nýrri uppistandsseríu sinni á Netflix, For Your Approval. Þar ræðir hún síðastliðin fjögur ár á hispurslausan hátt en á þeim tíma komst hegðun hennar í spjallþætti hennar meðal annars í fréttir. Var hún sögð andstyggileg við samstarfsfólk sitt og jafnframt sögð hafa skapað eitrað andrúmsloft á setti. Hún baðst afsökunar og síðar voru þrír framleiðendur þáttarins reknir úr starfi. Í nýju uppistandi sínu segist hún vera stolt af því hver hún er í dag. Hún hafi alltaf reitt sig á skoðanir annarra á sjálfri sér, enda grínisti og opinber persóna. „Ef þeim líkar við þig, þá ertu inni, ef þau gera það ekki, þá ertu úti. Ég hef eytt allri ævinni í að reyna að gera fólk ánægt og hef haft allt of miklar áhyggjur hvað öðrum finnst. Tilhugsunin um að einhver héldi að ég væri illskeytt var mér hræðileg og þetta heltók mig í langan tíma.“ Tvö ár eru liðin síðan spjallþáttur hennar hætti í loftinu eftir nítján seríur. Ellen tók sér hlé frá störfum um hríð eftir að þáttunum lauk en fór aftur á stúfana í uppistand í apríl á þessu ári. Hún hefur sagt að um verði að ræða hennar síðasta uppistand. Ellen segir að sér sé loksins sama um álit annarra þó hún viðurkenni að hún vilji samt að hennar verði minnst sem almennilegrar manneskju.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira