Hittast á hlutlausum stað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. september 2024 10:00 Ben Affleck fyrir utan heimili sitt í Los Angeles. Bellocqimages/Bauer-Griffin/GC Images Ben Affleck og Jennifer Lopez róa nú öllum árum að því að ná samkomulagi um skilmála vegna skilnaðar síns. Erlendir slúðurmiðlar keppast nú við að flytja fréttir af því að þau séu farin að hittast á hlutlausum stað ásamt lögfræðingi sínum þar sem þau ræða skilmálana. Þetta kemur fram í umfjöllun Page Six. Eins og fram hefur komið stefna hjónin á að skilja að borði og sæng. Það er flókið mál þar sem þau skrifuðu ekki undir kaupmála og eru því umtalsverðar tekjur undir. Fram kemur að lögfræðingurinn Laura Wasser aðstoði hjónin nú við að ná saman um skilmála. Segir að hún sé öllu vön þegar kemur að þessum bransa, Hollywood stjörnur leiti gjarnan til hennar. Þannig hafi hún til að mynda aðstoðað Ben Affleck árið 2018 þegar hann skildi við sína fyrrverandi leikkonuna Jennifer Garner. Hjónin giftu sig í júlí 2022 án þess að huga að svokölluðum kaupmála. Án hans eiga þau hvort um sig rétt á helmingstekjum hvors annars og hefur vinafólk þeirra beggja áður viðrað áhyggjur sínar af því að skilnaðurinn gæti orðið stormasamur vegna þessa. Fram kemur í umfjöllun PageSix að umtalsverðir fjármunir séu í húfi en þeir nái þó einungis til 2022 sökum laga í Kaliforníuríki þar sem þau giftu sig. Þannig eigi Affleck til að mynda framleiðslufyrirtækið Artists Equity ásamt Matt Damon sem hafi pungað út stöðugum straumi verkefna undanfarin ár. Þá sé ósagt þær tekjur sem Lopez hafi viðrað að sér en hún hefur meðal annars stofnað kokteilaframleiðandann Delola á þeim tveimur árum sem liðin eru síðan þau giftu sig. Hollywood Tengdar fréttir Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. 17. september 2024 14:45 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Page Six. Eins og fram hefur komið stefna hjónin á að skilja að borði og sæng. Það er flókið mál þar sem þau skrifuðu ekki undir kaupmála og eru því umtalsverðar tekjur undir. Fram kemur að lögfræðingurinn Laura Wasser aðstoði hjónin nú við að ná saman um skilmála. Segir að hún sé öllu vön þegar kemur að þessum bransa, Hollywood stjörnur leiti gjarnan til hennar. Þannig hafi hún til að mynda aðstoðað Ben Affleck árið 2018 þegar hann skildi við sína fyrrverandi leikkonuna Jennifer Garner. Hjónin giftu sig í júlí 2022 án þess að huga að svokölluðum kaupmála. Án hans eiga þau hvort um sig rétt á helmingstekjum hvors annars og hefur vinafólk þeirra beggja áður viðrað áhyggjur sínar af því að skilnaðurinn gæti orðið stormasamur vegna þessa. Fram kemur í umfjöllun PageSix að umtalsverðir fjármunir séu í húfi en þeir nái þó einungis til 2022 sökum laga í Kaliforníuríki þar sem þau giftu sig. Þannig eigi Affleck til að mynda framleiðslufyrirtækið Artists Equity ásamt Matt Damon sem hafi pungað út stöðugum straumi verkefna undanfarin ár. Þá sé ósagt þær tekjur sem Lopez hafi viðrað að sér en hún hefur meðal annars stofnað kokteilaframleiðandann Delola á þeim tveimur árum sem liðin eru síðan þau giftu sig.
Hollywood Tengdar fréttir Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. 17. september 2024 14:45 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. 17. september 2024 14:45