Þarf vernd lögreglu vegna reiði Rómverja Valur Páll Eiríksson skrifar 23. september 2024 23:02 Lina Souloukou ásamt Paulo Dybala, leikmanni Roma. Luciano Rossi/AS Roma via Getty Images Stuðningsmenn Roma á Ítalíu eru ekki ánægðir þessa dagana. Goðsögninni Daniele De Rossi var vísað úr stjórastóli á dögunum og þá eru eigendur félagsins að gera að því buxurnar að kaupa Everton á Englandi. Lina Souloukou, framkvæmdastjóri Roma, hefur sætt hótunum af hálfu stuðningsmanna félagsins eftir að De Rossi var rekinn á dögunum. De Rossi er goðsögn hjá Rómverjum en hann lék fyrir félagið um árabil. Vel gekk undir hans stjórn á síðustu leiktíð en hann tók við um hana miðja. Ekki hefur farið eins vel á yfirstandandi tímabili og var hann rekinn úr starfi í síðustu viku. Stuðningsmenn liðsins hafa lýst yfir stuðningi við De Rossi í stúkunni eftir brottreksturinn og beina einnig spjótum sínum að þeim sem valdið hafa hjá félaginu. Souloukou og fjölskylda hennar eru nú undir vernd lögreglu vegna hótanna stuðningsmanna. Það var ekki til að friða stuðningsmenn félagsins að bandarískir eigendur liðsins hyggist kaupa enska félagið Everton. Tíðindi af því bárust í breskum fjölmiðlum í dag og sáu þeir Dan og Ryan Friedkin, eigendur Roma, sig knúna til að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Verið þess fullvissir að skuldbinding okkar gagnvart Roma minnkar ekki, sagði meðal annars í yfirlýsingunni. Króatinn Ivan Juric tók við stjórnartaumunum hjá Roma af De Rossi og stýrði liðinu til 3-0 sigurs á Udinese í fyrsta leik um helgina. Roma hafði gert þrjú jafntefli og tapað einum í fyrstu fjóru leikjunum undir stjórn De Rossi. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Lina Souloukou, framkvæmdastjóri Roma, hefur sætt hótunum af hálfu stuðningsmanna félagsins eftir að De Rossi var rekinn á dögunum. De Rossi er goðsögn hjá Rómverjum en hann lék fyrir félagið um árabil. Vel gekk undir hans stjórn á síðustu leiktíð en hann tók við um hana miðja. Ekki hefur farið eins vel á yfirstandandi tímabili og var hann rekinn úr starfi í síðustu viku. Stuðningsmenn liðsins hafa lýst yfir stuðningi við De Rossi í stúkunni eftir brottreksturinn og beina einnig spjótum sínum að þeim sem valdið hafa hjá félaginu. Souloukou og fjölskylda hennar eru nú undir vernd lögreglu vegna hótanna stuðningsmanna. Það var ekki til að friða stuðningsmenn félagsins að bandarískir eigendur liðsins hyggist kaupa enska félagið Everton. Tíðindi af því bárust í breskum fjölmiðlum í dag og sáu þeir Dan og Ryan Friedkin, eigendur Roma, sig knúna til að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Verið þess fullvissir að skuldbinding okkar gagnvart Roma minnkar ekki, sagði meðal annars í yfirlýsingunni. Króatinn Ivan Juric tók við stjórnartaumunum hjá Roma af De Rossi og stýrði liðinu til 3-0 sigurs á Udinese í fyrsta leik um helgina. Roma hafði gert þrjú jafntefli og tapað einum í fyrstu fjóru leikjunum undir stjórn De Rossi.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira