Aldrei litið betur út þrátt fyrir alvarlegt slys Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. september 2024 15:02 Dísa tók þátt í Ungfrú Ísland í ágúst síðastliðnum og mun taka þátt fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppninni Miss CosmoWorld í Malasíu í nóvember. „Ég fæ mikið af spurningum hvernig ég held mér svona unglegri. Margir halda að það sé með bótox eða fylliefni, þar sem ég er með mjög slétta og fína húð,“ segir Dísa Dungal heilsu- og íþróttafræðingur. Hún tók þátt í Ungfrú Ísland í ágúst síðastliðnum og hefur starfað sem fyrirsæti undanfarin ár. Dísa 31 árs gömul og segist aldrei hafa litið betur út þrátt fyrir að hafa lent í alvarlegu slysi fyrir rúmlega tveimur árum síðan. Hún var stödd í trampolíngarði hér á landi þegar hún slasaðist og braut á sér hrygginn. Beinflísar stungust inn í mænuna og þrýstu á taugar, sem ollu dofa í vinstri fæti. Litlu munaði að hún hefði lamast. Síðastliðna mánuði hefur hún verið endurhæfingu og viðurkennir að það hafi verið erfitt að slaka á. Þrátt fyrir áskoranirnar segist hún staðráðin í að aðlaga sig að breyttum kringumstæðum og finna leiðir til að halda áfram að lifa lífinu sem hún elskar. Hér að neðan eru ráð sem Dísa notar til að viðhalda unglegu útliti með náttúrulegum aðferðum: Þrífa andlitið kvölds og morgna Með reglulegri húðumhirðu verður húðin fríkleg og ljómandi. Mikilvægt er að þrífa andlitið kvölds og morgna og nota góð krem sem gefa húðinni aukinn raka. Vatnsdrykkja Vatndrykkja er ómissandi fyrir heilbrigða húð, þar sem það hjálpar til við að halda henni raka, eykur teygjanleika og stuðlar að náttúrulegum ljóma. Vatn hjálpar einnig við að fjarlægja eiturefni úr líkamanum, sem getur dregið úr bólum og öðrum óhreinindum. View this post on Instagram A post shared by Paradísa (@disadungal) Silkipúði – fyrir húð og hár Eitt af því sem hefur gjörbreytt húðinni minni er að sofa á silkipúða. Silkið er mun betra fyrir húðina en bómull og dregur ekki til sín raka, sem hjálpar til við að minnka fíngerðar línur og einnig til halda hárinu í betra ástandi. Ég fann strax mikinn mun eftir að ég skipti yfir í silkipúða og get ekki mælt nógu mikið með því. Sólarvörn - allan ársins hring Þegar kemur að húðumhirðu er sólarvörn mikilvægasta varan í mínum rútínum. Ég nota sólarvörn með SPF 50 allan ársins hring, jafnvel þegar það er skýjað. Sólarskemmdir eru oft ósýnilegar til að byrja með, en hafa langvarandi áhrif á húðina. Það er því betra að koma í veg fyrir skemmdirnar í stað þess að reyna að laga húðina eftir á. Sólarvörn er ekki bara fyrir sólardaga – hún er mikilvægasta vopnið gegn öldrun húðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Paradísa (@disadungal) Náttúruleg andlitsmeðferð Til að viðhalda húðinni fer ég reglulega í andlitsmeðferðir, þar sem ég nota bæði mesotherapy og Sunekos. Báðar meðferðirnar örva kollagenframleiðsluna á náttúrulegan hátt, sem hjálpar til við að halda húðinni unglegri og ljómandi. Meso sprautur veita dýrmæt vítamín og næringarefni, á meðan Sunekos bætir húðina með hyaluronsýru og amínósýrum. Forvarnir frekar en lagfæringar Oft gleymir fólk sér og reynir að laga húðina eftir að skemmdir hafa komið í ljós. Mikilvægt er að vinna grunnvinnuna með forvörnum. Það er miklu áhrifaríkara og auðveldara að viðhalda heilbrigðri húð með reglulegri umhirðu en að reyna að laga eitthvað eftir á. View this post on Instagram A post shared by Paradísa (@disadungal) Ungfrú Ísland Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Dísa 31 árs gömul og segist aldrei hafa litið betur út þrátt fyrir að hafa lent í alvarlegu slysi fyrir rúmlega tveimur árum síðan. Hún var stödd í trampolíngarði hér á landi þegar hún slasaðist og braut á sér hrygginn. Beinflísar stungust inn í mænuna og þrýstu á taugar, sem ollu dofa í vinstri fæti. Litlu munaði að hún hefði lamast. Síðastliðna mánuði hefur hún verið endurhæfingu og viðurkennir að það hafi verið erfitt að slaka á. Þrátt fyrir áskoranirnar segist hún staðráðin í að aðlaga sig að breyttum kringumstæðum og finna leiðir til að halda áfram að lifa lífinu sem hún elskar. Hér að neðan eru ráð sem Dísa notar til að viðhalda unglegu útliti með náttúrulegum aðferðum: Þrífa andlitið kvölds og morgna Með reglulegri húðumhirðu verður húðin fríkleg og ljómandi. Mikilvægt er að þrífa andlitið kvölds og morgna og nota góð krem sem gefa húðinni aukinn raka. Vatnsdrykkja Vatndrykkja er ómissandi fyrir heilbrigða húð, þar sem það hjálpar til við að halda henni raka, eykur teygjanleika og stuðlar að náttúrulegum ljóma. Vatn hjálpar einnig við að fjarlægja eiturefni úr líkamanum, sem getur dregið úr bólum og öðrum óhreinindum. View this post on Instagram A post shared by Paradísa (@disadungal) Silkipúði – fyrir húð og hár Eitt af því sem hefur gjörbreytt húðinni minni er að sofa á silkipúða. Silkið er mun betra fyrir húðina en bómull og dregur ekki til sín raka, sem hjálpar til við að minnka fíngerðar línur og einnig til halda hárinu í betra ástandi. Ég fann strax mikinn mun eftir að ég skipti yfir í silkipúða og get ekki mælt nógu mikið með því. Sólarvörn - allan ársins hring Þegar kemur að húðumhirðu er sólarvörn mikilvægasta varan í mínum rútínum. Ég nota sólarvörn með SPF 50 allan ársins hring, jafnvel þegar það er skýjað. Sólarskemmdir eru oft ósýnilegar til að byrja með, en hafa langvarandi áhrif á húðina. Það er því betra að koma í veg fyrir skemmdirnar í stað þess að reyna að laga húðina eftir á. Sólarvörn er ekki bara fyrir sólardaga – hún er mikilvægasta vopnið gegn öldrun húðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Paradísa (@disadungal) Náttúruleg andlitsmeðferð Til að viðhalda húðinni fer ég reglulega í andlitsmeðferðir, þar sem ég nota bæði mesotherapy og Sunekos. Báðar meðferðirnar örva kollagenframleiðsluna á náttúrulegan hátt, sem hjálpar til við að halda húðinni unglegri og ljómandi. Meso sprautur veita dýrmæt vítamín og næringarefni, á meðan Sunekos bætir húðina með hyaluronsýru og amínósýrum. Forvarnir frekar en lagfæringar Oft gleymir fólk sér og reynir að laga húðina eftir að skemmdir hafa komið í ljós. Mikilvægt er að vinna grunnvinnuna með forvörnum. Það er miklu áhrifaríkara og auðveldara að viðhalda heilbrigðri húð með reglulegri umhirðu en að reyna að laga eitthvað eftir á. View this post on Instagram A post shared by Paradísa (@disadungal)
Ungfrú Ísland Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira