Tjáir sig í fyrsta sinn um bróðurmissinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. september 2024 16:33 Hayden og Jansen Panettiere þegar þau voru barnung að aldri. Amy Graves/Getty Bandaríska leikkonan Hayden Panettiere segir að hún muni aldrei jafna sig á því að hafa misst bróður sinn Jansen Pattiere. Hann lést í febrúar á síðasta ári einungis 28 ára gamall. Leikkonan ræðir málið í einlægu viðtali við bandaríska tímaritið People. Jansen lést vegna hjartastækkunar en hann hafði lagt leiklistina fyrir sig líkt og systir sín. Hann lék meðal annars í Nickolodeon-myndinni The Last Days of Summer og í sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. „Hann var mitt eina systkin og það var á minni ábyrgð að passa upp á hann,“ segir leikkonan meðal annars í viðtali við miðilinn. „Þegar ég missti hann þá leið mér eins og ég hefði tapað hálfri sálu minni.“ Hún segir að fráfall hans hafi orðið til þess að hún líti allt öðruvísi á lífið. Hún viti hvað skipti máli og láti litlu hlutina ekki lengur á sig fá. „Af því að þegar eitthvað svona hræðilegt, ömurlegt gerist fyrir þig þá er ekki mikið sem getur komið þér úr jafnvægi.“ Hayden hefur aldrei tjáð sig um fráfall bróður síns áður. Hún sló sjálf í gegn í Heroes þáttunum á sínum tíma sem fóru með himinskautum í sjónvarpi árin 2006 til 2010. Hún lék jafnframt tvisvar með bróður sínum í myndum árið 2004 og 2005 í myndunum Tiger Cruise og Racing Stripes. Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Leikkonan ræðir málið í einlægu viðtali við bandaríska tímaritið People. Jansen lést vegna hjartastækkunar en hann hafði lagt leiklistina fyrir sig líkt og systir sín. Hann lék meðal annars í Nickolodeon-myndinni The Last Days of Summer og í sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. „Hann var mitt eina systkin og það var á minni ábyrgð að passa upp á hann,“ segir leikkonan meðal annars í viðtali við miðilinn. „Þegar ég missti hann þá leið mér eins og ég hefði tapað hálfri sálu minni.“ Hún segir að fráfall hans hafi orðið til þess að hún líti allt öðruvísi á lífið. Hún viti hvað skipti máli og láti litlu hlutina ekki lengur á sig fá. „Af því að þegar eitthvað svona hræðilegt, ömurlegt gerist fyrir þig þá er ekki mikið sem getur komið þér úr jafnvægi.“ Hayden hefur aldrei tjáð sig um fráfall bróður síns áður. Hún sló sjálf í gegn í Heroes þáttunum á sínum tíma sem fóru með himinskautum í sjónvarpi árin 2006 til 2010. Hún lék jafnframt tvisvar með bróður sínum í myndum árið 2004 og 2005 í myndunum Tiger Cruise og Racing Stripes.
Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira