Eitt stærsta bílabíó landsins fer fram um helgina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. september 2024 11:31 Sjálf kvikmyndahátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september og stendur til 6. október næstkomandi. Getty Hið vinsæla bílabíó snýr aftur laugardaginn 21. september á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð Reykjavík, enn sem fyrr er það eitt það stærsta sem haldið hefur verið hér á landi. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir við reiðhöllina í Víðidal þar sem tekið verður á móti gestum í sannkallaða kvimyndaveislu. Matarvagnar, popp og gos verður á staðnum til að gera bíóupplifunina enn eftirminnilegri. Fjórar vinsælar kvikmyndir verða sýndar yfir daginn og hefst fyrsta sýning kl 15:30. Einfalt verður að tengja útvarpið við rétta rás en auk þess verður íslenskur texti við allar kvikmyndirnar. Þá verða sérmerkt stæði fremst við skjáinn fyrir bíógesti með fötlun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Bróðir minn ljónshjarta Sænska kvikmyndin bróðir minn ljónshjarta verður sýnd kl 15:30. Myndin sem sló í gegn árið 1977 í leikstjórn Olle Hellblom og fjallar um viðureign bræðranna Karls og Jónatans við Þengil grimma og svartklæddu riddara hans. Með allt á hreinu Íslenska tónlistar- og grínmyndin Með allt á hreinu verður sýnd klukkan 18:00. Myndin fjallar um hljómsveitirnar Stuðmenn og Grýlurnar og samband meðliðna sem einkennist af ást, afbrýðisemi og spaugilegum uppákomum. Kvikmyndin kom út árið 1982 í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar. Draugasaga Kynngimögnuð ræma eftir Viðar Víkingsson og Odd Björnsson kom út 1985. Myndir segir frá læknanema sem tekur að sér næturvörslu í sjónvarpshúsi við Laugaveg. Hann kynnist förðunardömu og saman ákveða þau að setja á svið draugagang til að hrekkja annan næturvörð. kvikmyndin hefst klukkan 20:15. Tilbury Kvikmyndin Tilbury, einnig eftir Viðar Víkingsson, kom út árið1987. Sagan gerist árið 1940 og segir frá sveitastrák sem var sendur til Reyjavíkur til að æfa sund og starfa fyrir breska hernámsliðið. Jafnframt vill hann vita hvað orðið hafi um æskuvinkonu sína sem hann svo uppgötvar að sé í tygjum við breskan liðsforingja, sem er kannski, þegar allt kemur til alls, bara tilberi. Kvikmyndin hefst kl 21:30. Sjálf kvikmyndahátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september og stendur til 6. október næstkomandi. RIFF Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Matarvagnar, popp og gos verður á staðnum til að gera bíóupplifunina enn eftirminnilegri. Fjórar vinsælar kvikmyndir verða sýndar yfir daginn og hefst fyrsta sýning kl 15:30. Einfalt verður að tengja útvarpið við rétta rás en auk þess verður íslenskur texti við allar kvikmyndirnar. Þá verða sérmerkt stæði fremst við skjáinn fyrir bíógesti með fötlun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Bróðir minn ljónshjarta Sænska kvikmyndin bróðir minn ljónshjarta verður sýnd kl 15:30. Myndin sem sló í gegn árið 1977 í leikstjórn Olle Hellblom og fjallar um viðureign bræðranna Karls og Jónatans við Þengil grimma og svartklæddu riddara hans. Með allt á hreinu Íslenska tónlistar- og grínmyndin Með allt á hreinu verður sýnd klukkan 18:00. Myndin fjallar um hljómsveitirnar Stuðmenn og Grýlurnar og samband meðliðna sem einkennist af ást, afbrýðisemi og spaugilegum uppákomum. Kvikmyndin kom út árið 1982 í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar. Draugasaga Kynngimögnuð ræma eftir Viðar Víkingsson og Odd Björnsson kom út 1985. Myndir segir frá læknanema sem tekur að sér næturvörslu í sjónvarpshúsi við Laugaveg. Hann kynnist förðunardömu og saman ákveða þau að setja á svið draugagang til að hrekkja annan næturvörð. kvikmyndin hefst klukkan 20:15. Tilbury Kvikmyndin Tilbury, einnig eftir Viðar Víkingsson, kom út árið1987. Sagan gerist árið 1940 og segir frá sveitastrák sem var sendur til Reyjavíkur til að æfa sund og starfa fyrir breska hernámsliðið. Jafnframt vill hann vita hvað orðið hafi um æskuvinkonu sína sem hann svo uppgötvar að sé í tygjum við breskan liðsforingja, sem er kannski, þegar allt kemur til alls, bara tilberi. Kvikmyndin hefst kl 21:30. Sjálf kvikmyndahátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september og stendur til 6. október næstkomandi.
RIFF Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira