Alfa Brá og Katrín Anna í landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2024 14:34 Thea Imani Sturludóttir er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum. vísir/Anton Arnar Pétursson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmenn í landsliðshóp fyrir æfingamót í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Ísland spilar þrjá leiki á mótinu, gegn Tékklandi, Egyptalandi og Póllandi. Spilað verður í borginni Cheb dagana 26.-29. september en íslenska liðið mun koma saman til æfinga Íslandi 20. september og svo halda af landi brott 25. september. Í íslenska hópnum núna eru tveir leikmenn sem ekki hafa spilað A-landsleik, en það eru þær Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir úr Fram og Katrín Anna Ásmundsdóttir úr Gróttu. Báðar voru einnig valdar í landsliðshóp fyrr á þessu ári en eiga enn eftir að spila sinn fyrsta leik. Mótið í Tékklandi markar byrjunina á undirbúningi fyrir lokakeppni EM í lok nóvember. Ísland mun einnig spila tvo vináttuleiki við Pólland á heimavelli, 25. og 26. október. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (58/2)Hafdís Renötudóttir, Valur (57/4)Aðrir leikmenn:Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram (0/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (51/76)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (51/71)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (18/43)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (11/19)Elísa Elíasdóttir, Valur (14/13)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (14/11)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (23/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (47/88)Steinunn Björnsdóttir, Fram (46/60)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (89/65)Thea Imani Sturludóttir, Valur (77/169)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (136/398) Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Sjá meira
Ísland spilar þrjá leiki á mótinu, gegn Tékklandi, Egyptalandi og Póllandi. Spilað verður í borginni Cheb dagana 26.-29. september en íslenska liðið mun koma saman til æfinga Íslandi 20. september og svo halda af landi brott 25. september. Í íslenska hópnum núna eru tveir leikmenn sem ekki hafa spilað A-landsleik, en það eru þær Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir úr Fram og Katrín Anna Ásmundsdóttir úr Gróttu. Báðar voru einnig valdar í landsliðshóp fyrr á þessu ári en eiga enn eftir að spila sinn fyrsta leik. Mótið í Tékklandi markar byrjunina á undirbúningi fyrir lokakeppni EM í lok nóvember. Ísland mun einnig spila tvo vináttuleiki við Pólland á heimavelli, 25. og 26. október. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (58/2)Hafdís Renötudóttir, Valur (57/4)Aðrir leikmenn:Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram (0/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (51/76)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (51/71)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (18/43)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (11/19)Elísa Elíasdóttir, Valur (14/13)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (14/11)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (23/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (47/88)Steinunn Björnsdóttir, Fram (46/60)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (89/65)Thea Imani Sturludóttir, Valur (77/169)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (136/398)
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Sjá meira