Frá Stockport County til Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 10:33 Andy Mangan, fyrir miðju. Pete Norton/Getty Images Hinn 38 ára gamli Andy Mangan er á leið til Real Madríd þar sem hann mun verða hluti af þjálfarateymi Carlo Ancelotti. Það vekur sérstaka athygli þar sem hann hefur undanfarið starfað fyrir Stockport County sem trónir á toppi ensku C-deildarinnar. Mangan, sem skoraði þó nokkuð af mörkum í neðri deildum Englands á ferli sínum, hefur verið aðstoðarþjálfari Stockport County síðan í júlí. Hann er hins vegar nú á leið til höfuðborgar Spánar þar sem hann mun aðstoða feðgana Carlo og Davide Ancelotti. Mangan þekkir Davide, son Carlo, ágætlega og er það sögð ástæðan fyrir því að nafn hans var á blaði. Í frétt The Athletic segir að feðgarnir hafi viljað enskan þjálfara og er Mangan nú aðeins atvinnuleyfi frá því að vera sá maður. Stockport County’s Andy Mangan is set to join Carlo Ancelotti’s coaching staff at Real Madrid.Mangan, who has been working as an assistant coach at Stockport since July, has been chosen due to his relationship with Ancelotti’s son, Davide, who is an assistant manager at #RMCF… pic.twitter.com/Ic9NqeeGQE— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 6, 2024 Ekki kemur fram nákvæmlega hvaða hlutverki hann mun sinna í þjálfarateymi Real en talið er að Ancelotti eldri hafi viljað fríska örlítið upp á þjálfarateymi sitt sem hefur lítið breyst undanfarin þrjú árin. Spánarmeistarar Real Madríd er í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla, með átta stig, fjórum minna en topplið Barcelona. Fótbolti Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Mangan, sem skoraði þó nokkuð af mörkum í neðri deildum Englands á ferli sínum, hefur verið aðstoðarþjálfari Stockport County síðan í júlí. Hann er hins vegar nú á leið til höfuðborgar Spánar þar sem hann mun aðstoða feðgana Carlo og Davide Ancelotti. Mangan þekkir Davide, son Carlo, ágætlega og er það sögð ástæðan fyrir því að nafn hans var á blaði. Í frétt The Athletic segir að feðgarnir hafi viljað enskan þjálfara og er Mangan nú aðeins atvinnuleyfi frá því að vera sá maður. Stockport County’s Andy Mangan is set to join Carlo Ancelotti’s coaching staff at Real Madrid.Mangan, who has been working as an assistant coach at Stockport since July, has been chosen due to his relationship with Ancelotti’s son, Davide, who is an assistant manager at #RMCF… pic.twitter.com/Ic9NqeeGQE— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 6, 2024 Ekki kemur fram nákvæmlega hvaða hlutverki hann mun sinna í þjálfarateymi Real en talið er að Ancelotti eldri hafi viljað fríska örlítið upp á þjálfarateymi sitt sem hefur lítið breyst undanfarin þrjú árin. Spánarmeistarar Real Madríd er í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla, með átta stig, fjórum minna en topplið Barcelona.
Fótbolti Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn