„Aldrei upplifað annan eins storm“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. september 2024 21:37 Húsbíllinn varð fyrir töluverðu tjóni. Aðsend „Nú þegar erum við búnir að keyra fram hjá tveimur húsbílum sem hafa farið út af veginum,“ segir Björn Steinbekk ljósmyndari sem er þessa stundina staddur norður á landi, nánar tiltekið á Möðrudalsöræfum þar sem gríðarlegt hvassviðri með tilheyrandi sandbyljum gerir ökumönnum erfitt um vik. Einhver fjöldi bíla og húsbíla hefur hafnað utan vegar í rokinu og þeirra á meðal þessi húsbíll sem sést liggja á hliðinni við vegkantinn í myndbandinu hér að neðan. Ekki liggur fyrir hvort slys hafi orðið á fólki. Slökkvilið Múlaþings sinnti einnig útkalli í kvöld á svipuðum slóðum þar sem bíll ferðamanna hafnaði á hliðinni utan vegar. Ferðamönnunum um borð tókst þó að komast úr bílnum af eigin rammleik og varð bíllinn ekki fyrir miklu tjóni. Lögreglan á Norðurlandi eystra varaði einnig ökumenn við akstursskilyrðum um Mývatns- og Möðrudalsöræfi vegna sandbylja og roks. Í færslu á samfélagsmiðlum greindi lögreglan frá því að malbik hefði fokið af veginum vestan Jökulsár á Fjöllum við Grímsstaði. Vegagerðin merkti Biskupsháls einnig ófæran vegna lélegs skyggnis og hættu á að bílir verði fyrir skemmdum vegna sandfoks. Björgunarsveitin Vopni á Vopnafirði var einnig kölluð út til að loka þjóðvegi 1 til norðurs vegna slyss norðan við Biskupsháls. Þingeyjarsveit Veður Tengdar fréttir Ófært vegna sandbyls Lögreglan á Norðurlandi eystra varar ökumenn við sandstormi og ofsaroki á Mývatnsöræfum. Malbik hefur flest af veginum vestan við Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði. 5. september 2024 17:29 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira
Einhver fjöldi bíla og húsbíla hefur hafnað utan vegar í rokinu og þeirra á meðal þessi húsbíll sem sést liggja á hliðinni við vegkantinn í myndbandinu hér að neðan. Ekki liggur fyrir hvort slys hafi orðið á fólki. Slökkvilið Múlaþings sinnti einnig útkalli í kvöld á svipuðum slóðum þar sem bíll ferðamanna hafnaði á hliðinni utan vegar. Ferðamönnunum um borð tókst þó að komast úr bílnum af eigin rammleik og varð bíllinn ekki fyrir miklu tjóni. Lögreglan á Norðurlandi eystra varaði einnig ökumenn við akstursskilyrðum um Mývatns- og Möðrudalsöræfi vegna sandbylja og roks. Í færslu á samfélagsmiðlum greindi lögreglan frá því að malbik hefði fokið af veginum vestan Jökulsár á Fjöllum við Grímsstaði. Vegagerðin merkti Biskupsháls einnig ófæran vegna lélegs skyggnis og hættu á að bílir verði fyrir skemmdum vegna sandfoks. Björgunarsveitin Vopni á Vopnafirði var einnig kölluð út til að loka þjóðvegi 1 til norðurs vegna slyss norðan við Biskupsháls.
Þingeyjarsveit Veður Tengdar fréttir Ófært vegna sandbyls Lögreglan á Norðurlandi eystra varar ökumenn við sandstormi og ofsaroki á Mývatnsöræfum. Malbik hefur flest af veginum vestan við Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði. 5. september 2024 17:29 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira
Ófært vegna sandbyls Lögreglan á Norðurlandi eystra varar ökumenn við sandstormi og ofsaroki á Mývatnsöræfum. Malbik hefur flest af veginum vestan við Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði. 5. september 2024 17:29