Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni og tuttugu mínútna þrennu Sindri Sverrisson skrifar 2. september 2024 09:32 Ari Sigurpálsson skoraði sigurmark Víkinga og fagnaði því vel. vísir/Diego Dramatíkin og fjörið var alls ráðandi í næstsíðustu umferðinni í hinni hefðbundnu deildakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Valsmenn virtust vera að skapa sér líflínu í titilbaráttunni, 2-0 yfir og manni fleiri gegn Víkingi í gær, en Íslandsmeistararnir unnu að lokum 3-2 sigur eftir að Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. Víkingurinn Aron Elís Þrándarson hafði fengið rautt spjald í fyrri hálfleik en rauðu spjöldin og mörkin má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni HK gerði út um vonir Framara um að enda í efri hluta deildarinnar, með 1-0 sigri í Kórnum þar sem Þorsteinn Aron Antonsson skoraði í lokin. Fram fékk víti í lok fyrri hálfleiks en Christoffer Petersen varði frá Fred. Klippa: HK vann Fram Benóný Breki Andrésson skoraði þrennu á rétt rúmum 20 mínútum í 4-2 sigri KR gegn ÍA, og þar með eru KR-ingar þremur stigum frá fallsæti. ÍA er í 5. sæti en áfram í harðri baráttu um Evrópusæti. Klippa: Mörk KR og ÍA KA hafði ekki tapað leik síðan 19. júní þegar liðið tapaði 3-2 gegn Breiðabliki á Akureyri í gær. Síðasta tap KA var einmitt einnig gegn Blikum. Kristófer Ingi Kristinsson skoraði sigurmark Blika eftir að Viðar Örn Kjartansson hafði í tvígang jafnað metin fyrir KA. Klippa: Mörk KA og Breiðabliks Þá vann Stjarnan frábæran 3-0 útisigur gegn FH í Kaplakrika og tryggði sér þar með sæti í efri hluta deildarinnar fyrir skiptinguna síðar í þessum mánuði. Mörkin úr leiknum koma hér inn síðar í dag. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik KA HK Fram KR ÍA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Sjá meira
Valsmenn virtust vera að skapa sér líflínu í titilbaráttunni, 2-0 yfir og manni fleiri gegn Víkingi í gær, en Íslandsmeistararnir unnu að lokum 3-2 sigur eftir að Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. Víkingurinn Aron Elís Þrándarson hafði fengið rautt spjald í fyrri hálfleik en rauðu spjöldin og mörkin má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni HK gerði út um vonir Framara um að enda í efri hluta deildarinnar, með 1-0 sigri í Kórnum þar sem Þorsteinn Aron Antonsson skoraði í lokin. Fram fékk víti í lok fyrri hálfleiks en Christoffer Petersen varði frá Fred. Klippa: HK vann Fram Benóný Breki Andrésson skoraði þrennu á rétt rúmum 20 mínútum í 4-2 sigri KR gegn ÍA, og þar með eru KR-ingar þremur stigum frá fallsæti. ÍA er í 5. sæti en áfram í harðri baráttu um Evrópusæti. Klippa: Mörk KR og ÍA KA hafði ekki tapað leik síðan 19. júní þegar liðið tapaði 3-2 gegn Breiðabliki á Akureyri í gær. Síðasta tap KA var einmitt einnig gegn Blikum. Kristófer Ingi Kristinsson skoraði sigurmark Blika eftir að Viðar Örn Kjartansson hafði í tvígang jafnað metin fyrir KA. Klippa: Mörk KA og Breiðabliks Þá vann Stjarnan frábæran 3-0 útisigur gegn FH í Kaplakrika og tryggði sér þar með sæti í efri hluta deildarinnar fyrir skiptinguna síðar í þessum mánuði. Mörkin úr leiknum koma hér inn síðar í dag.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik KA HK Fram KR ÍA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Sjá meira