„Við eigum að tala um sjálfsvíg“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2024 11:51 Frá Gulum september á Bessastöðum fyrir ári. aðsend Sjálsvígsforvarnarverkefnið Gulur september hefst í dag með metnaðarfullri dagskrá. Verkefnastjóri segir miklu máli skipta að skilaboðin um sjálfsvíg og geðrækt séu á jákvæðum nótum. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Þetta er annað árið sem vitundarvakningin er haldin. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir er verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá Embætti landlæknis. „Boðskapur Guls september er að við eigum að tala saman, tala saman ef okkur líður illa. Samtalið er alltaf byrjunin,“ segir Guðrún Jóna. Willum heilbrigðisráðherra ásamt Guðrúnu Jónu.aðsend „Það er svo mikilvægt að skilaboðin í gulum september séu ekki döpur. Þau eiga að vera gul og glöð að því leyti að við viljum leggja áherslu á það sem við getum gert til að láta okkur líða betur.“ Dagskráin sem hefst í dag eigi einnig að endurspegla það. Forseti Íslands, borgarstjóri og heilbrigðisráðherra opna vitundavakninguna í Ráðhúsinu í dag. Dagskrá má nálgast hér. Guðrún segir að umræðan hafi aukist og opnast á undanförnum árum. „Okkur hefur verið kennt að það að tala um sjálfsvíg geti mögulega hrundið af stað sjálfsvígum. Í dag vitum við að það er ekki rétt. Við eigum að tala um sjálfsvíg, við eigum að tala um harmleikinn sem því fylgir að upplifa sálarangist,“ segir Guðrún Jóna sem hefur skýrar leiðbeiningar til þeirra sem ætla að taka þátt. „Klæðast gulu, skreyta með gulu, borða eitthvað gult. Það eina sem við viljum ekki sjá eru gular viðvaranir.“ Fólkið sem stendur að baki vitundavakningunni.aðsend Geðheilbrigði Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Þetta er annað árið sem vitundarvakningin er haldin. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir er verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá Embætti landlæknis. „Boðskapur Guls september er að við eigum að tala saman, tala saman ef okkur líður illa. Samtalið er alltaf byrjunin,“ segir Guðrún Jóna. Willum heilbrigðisráðherra ásamt Guðrúnu Jónu.aðsend „Það er svo mikilvægt að skilaboðin í gulum september séu ekki döpur. Þau eiga að vera gul og glöð að því leyti að við viljum leggja áherslu á það sem við getum gert til að láta okkur líða betur.“ Dagskráin sem hefst í dag eigi einnig að endurspegla það. Forseti Íslands, borgarstjóri og heilbrigðisráðherra opna vitundavakninguna í Ráðhúsinu í dag. Dagskrá má nálgast hér. Guðrún segir að umræðan hafi aukist og opnast á undanförnum árum. „Okkur hefur verið kennt að það að tala um sjálfsvíg geti mögulega hrundið af stað sjálfsvígum. Í dag vitum við að það er ekki rétt. Við eigum að tala um sjálfsvíg, við eigum að tala um harmleikinn sem því fylgir að upplifa sálarangist,“ segir Guðrún Jóna sem hefur skýrar leiðbeiningar til þeirra sem ætla að taka þátt. „Klæðast gulu, skreyta með gulu, borða eitthvað gult. Það eina sem við viljum ekki sjá eru gular viðvaranir.“ Fólkið sem stendur að baki vitundavakningunni.aðsend
Geðheilbrigði Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira