Lítill tvífari hvatti Sabalenka til dáða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2024 10:44 Sabalenka og aðdáandinn ungi. @SabalenkaA Lucia Bronzetti átti aldrei roð í Aryna Sabalenka í annarri umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Aryna sagði lítinn tvífara í stúkunni hafa hvatt hana til dáða en hún er til alls líkleg á mótinu í ár. Sabalenka endaði í öðru sæti á Opna bandaríska á síðasta ári og ætlar sér alla leið í ár. Hún kláraði Bronzetti í tveimur settum, 6-3 og 6-1, en viðureignin tók aðeins 61 mínútu. Strax og leik var lokið heilsaði ungum aðdáanda sem hafði komið klæddur eins og tennisstjarnan. Þá var aðdáandinn ungi með tímabundið tígrisdýra húðflúr á vinstri handlegg sínum. „Ég leit upp á stóra skjáinn og sá þennan litla tvífara minn, það var svo sætt. Það var mikil hvatning, að halda áfram og vera fyrirmynd fyrir ungu kynslóðina. Þetta var krúttlegt augnablik.“ Stop what you're doing, we have the moment of the tournament from @SabalenkaA 😍🤗 pic.twitter.com/kH16B0EZyc— US Open Tennis (@usopen) August 28, 2024 „Ég sagði við sjálfa mig að ég þyrfti að halda einbeitingu frá fyrsta stigi til þess síðasta. Ég vildi sjá til þess að ég væri ekki að eyða of miklum tíma svo ég væri klár í næstu umferð. Þetta voru erfiðar aðstæður en ég er ánægð með að ná að vinna leikinn í tveimur settum,“ sagði sigurreif Sabalenka að endingu. Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Sabalenka endaði í öðru sæti á Opna bandaríska á síðasta ári og ætlar sér alla leið í ár. Hún kláraði Bronzetti í tveimur settum, 6-3 og 6-1, en viðureignin tók aðeins 61 mínútu. Strax og leik var lokið heilsaði ungum aðdáanda sem hafði komið klæddur eins og tennisstjarnan. Þá var aðdáandinn ungi með tímabundið tígrisdýra húðflúr á vinstri handlegg sínum. „Ég leit upp á stóra skjáinn og sá þennan litla tvífara minn, það var svo sætt. Það var mikil hvatning, að halda áfram og vera fyrirmynd fyrir ungu kynslóðina. Þetta var krúttlegt augnablik.“ Stop what you're doing, we have the moment of the tournament from @SabalenkaA 😍🤗 pic.twitter.com/kH16B0EZyc— US Open Tennis (@usopen) August 28, 2024 „Ég sagði við sjálfa mig að ég þyrfti að halda einbeitingu frá fyrsta stigi til þess síðasta. Ég vildi sjá til þess að ég væri ekki að eyða of miklum tíma svo ég væri klár í næstu umferð. Þetta voru erfiðar aðstæður en ég er ánægð með að ná að vinna leikinn í tveimur settum,“ sagði sigurreif Sabalenka að endingu.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn